Badlands (1973)
"In 1959 a lot of people were killing time. Kit and Holly were killing people."
Unglingsstúlkan Holly býr með skiltamálaranum föður sínum í litlum bæ í miðvesturríkjum Bandaríkjanna.
Bönnuð innan 6 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Unglingsstúlkan Holly býr með skiltamálaranum föður sínum í litlum bæ í miðvesturríkjum Bandaríkjanna. Hún fer að eyða tíma með rótlausum mun eldri strák, Kit, einskonar James Dean týpu. Faðir hennar er ekki sáttur við þetta kompaní, og þau fara að rífast og Kit myrðir hann. Þetta verður upphafið að ferðalagi sem parið fer á, þar sem á þau rennur mikið morðæði. Þau verða aldræmd í ríkinu og menn hefja eftirför, en þau eru hvergi nærri hætt, og halda áfram að myrða fólk hægri vinstri. Myndin er að hluta til byggð á sönnum atburðum sem gerðust á árunum 1957-1958.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Verðlaun
Sissy Spacek tilnefnd til BAFTA verðlauna.
























