Náðu í appið
Rear Window

Rear Window (1954)

"Through his rear window and the eye of his powerful camera he watched a great city tell on itself, expose its cheating ways...and Murder!"

1 klst 52 mín1954

Atvinnuljósmyndarinn L.B.

Rotten Tomatoes99%
Metacritic100
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

Atvinnuljósmyndarinn L.B. "Jeff" Jeffries fótbrotnar þegar hann er að reyna að ná mynd í kappakstri. Nú er hann fastur í íbúð sinni í New York, og drepur tímann með því að horfa út um gluggann og fylgjast með nágrönnum sínum. Hann byrjar að gruna að maðurinn hinum megin við garðinn hafi myrt eiginkonu sína. Jeff fær hjálp frá hinni tískumeðvituðu unnustu sinni Lisa Feemont og hjúkrunarkonu sinni Stellu til að rannsaka málið.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Alfred J. Hitchcock ProductionsUS

Gagnrýni notenda (5)

Klassískur Hitchcock

★★★★☆

Rear Window er ágætis spennumynd frá sjötta áratugnum. Hún stenst tímans tönn og er ennþá skemmtileg og spennandi eftir öll þessi ár. Hún fjallar um manninn Jeff sem að er fótbrotin...

Mjög góð og spennandi mynd. Alfred Hitchcock sýnir snilldartakta og skapar mjög góða mystery sögu sem heltekur mann alveg frá byrjun myndarinnar. Grace Kelly og James Stewart sýna snilldarta...

Alfred Hitchcock. Grace Kelly. James Stewart. Þessar þrjár manneskjur eru nóg til að tryggja góða kvikmynd, og Rear Window er svo sannarlega ein besta mynd allra tíma og langbesta mynd Hitchco...

Ógleymanlegt meistaraverk úr safni meistara Hitchcock. Hér segir frá ljósmyndara sem fótbrotnaði í kjölfar vinnuslyss, neyðist til að hanga heima og hefur lítið fyrir stafni og hundleiði...