Náðu í appið
Vertigo

Vertigo (1958)

"Alfred Hitchcock engulfs you in a whirlpool of terror and tension!"

2 klst 8 mín1958

Fyrrverandi lögreglumaður í San Fransisco, John "Scottie" Ferguson, sem þjáist af lofthræðslu, rannsakar einkennilega hegðun eiginkonu gamals vinar en laðast um leið að henni af...

Rotten Tomatoes93%
Metacritic100
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Hvar má horfa

Söguþráður

Fyrrverandi lögreglumaður í San Fransisco, John "Scottie" Ferguson, sem þjáist af lofthræðslu, rannsakar einkennilega hegðun eiginkonu gamals vinar en laðast um leið að henni af dularföllum orsökum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Paramount PicturesUS
Alfred J. Hitchcock ProductionsUS

Verðlaun

🏆

Vertigo var í fyrra valin besta mynd allra tíma í könnun breska kvikmyndatímaritsins Sight and Sound sem gerð er á tíu ára fresti meðal flestra helstu gagnrýnenda og kvikmyndagerðarmanna heims. Hún hefur um áratugaskeið verið talin krúnudjásnið í ferli Hi

Gagnrýni notenda (2)

Meistari spennunnar

★★★★★

Vertigo þýðir á ensku tilfinningin sem að maður fær þegar maður er lofthræddur og lítur niður stóra hæð. Þetta lýsir þó myndinni ekki alveg þótt að þetta gefi manni ákveðna hu...

Alveg frá því ég sá Vertigo fyrst fyrir um það bil 12 árum síðan hefur hún verið uppáhalds bíómyndin mín. Kvikmyndagagnrýnendur um allan heim virðast líka á einu máli um ágæti h...