Frábær mynd . Mögnuð mynd frá Meistara Hitcoch sem gerist í seinni heimsstyrjöldinni , um örlaga sögu hermanns og kærustu hans . Mögnuð mynd .
Söguþráður
"One Round" Jack er hnefaleikamaður. Hann er trúlofaður Nelly. Án þess að gefa upp hver hann raunverulega er, þá skorar ástralski meistarinn Bob Corby á Jack, en Corby er hrifinn af Nelly. Jack tapar og Bob, sem vill vera nálægt Nelly, ræður Jack sem æfingafélaga sinn. Ekki líður á löngu áður en Bob og Nelly stinga af saman. Jack æfir sig nú af kappi til að geta hefnt sín. Hann skorar síðan á Bob í bardaga í Albert Hall.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
British International PicturesGB






















