Náðu í appið
Blackmail

Blackmail (1929)

"See and Hear It - Our Mother Tongue As It Should Be Spoken"

1 klst 24 mín1929

Alice White er dóttir búðareiganda á þriðja áratug síðustu aldar í London.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Alice White er dóttir búðareiganda á þriðja áratug síðustu aldar í London. Kærasti hennar, Frank Webber, er rannsóknarlögreglumaður hjá Scotland Yard sem virðist hafa meiri áhuga á vinnunni en kærustunni. Frank fer með Alice út á lífið, en hún var í leyni búin að ákveða að hitta annan mann, listamann, og ákveður síðar um kvöldið að hitta hann og fer með honum heim í íbúðina hans til að sjá vinnustofuna hans. Maðurinn er með aðrar hugmyndir og reynir að nauðga henni, en hún ver sig og drepur hann með brauðhnífnum og reynir svo að hylma yfir verksummerki. Þegar lík hans finnst, þá fær Frank málið til rannsóknar, og hann er fljótur að sjá að Alice er morðinginn, en hann er ekki einn um það og nú er fjárkúgun hótað.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

British International PicturesGB

Gagnrýni notenda (1)

★★★★☆

Blackmail fjallar í stuttu máli um unga konu sem af slysni og í sjálfsvörn drepur mann sem reynir að naugða henni og unnusti hennar sem er rannsóknarlögreglumaður hjá Scotland Yard reynir a...