Náðu í appið
Shadow of a Doubt

Shadow of a Doubt (1943)

"A Blast of DRAMATIC Dynamite exploded right before your eyes!"

1 klst 48 mín1943

Charlotte "Charlie" Newton er orðin leið á rólegu og viðburðalitlu lífi sínu heima hjá foreldrum sínum og yngri systur.

Rotten Tomatoes100%
Metacritic94
Deila:

Söguþráður

Charlotte "Charlie" Newton er orðin leið á rólegu og viðburðalitlu lífi sínu heima hjá foreldrum sínum og yngri systur. Hún vonar að eitthvað spennandi gerist og veit nákvæmlega hvað vantar: heimsókn frá hinum veraldarvana frænda Charlie Oakley, yngri bróður móður hennar. Hún verður því himinlifandi þegar skeyti berst frá Charlie þar sem hann segist vera á leið í heimsókn. Charlie vekur athygli og heillar dömurnar, sem og bankastjórann þar sem mágur hans vinnur. Hin unga Charlie byrjar að taka eftir undarlegri hegðun hjá honum, eins og að klippa út blaðagrein um mann sem giftist og síðan myrðir ríkar ekkjur. Þegar tveir ókunnugir menn spyrja spurninga um hann, þá fer hún að ímynda sér allt hið versta um sinn heittelskaða Charlie frænda.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Universal PicturesUS
Skirball ProductionsUS

Gagnrýni notenda (1)

Æðisleg mynd frá meistara spennunar

★★★★★

Af þeim myndum sem ég hef séð frá Alfred Hithcock er engin af þeim léleg, ekki einu sinni miðjumoð. Fyrir mér eru fáar myndir yfir höfuð sem toppa hans besta mynd, Psycho, en Shadow of a ...