Náðu í appið
Mr. and Mrs. Smith

Mr. and Mrs. Smith (1941)

Mr.

"Lombard and Montgomery Get Hitched As They're Getting Unhitched !"

1 klst 35 mín1941

Hin fáguðu og veraldarvönu hjón David og Annie Smith eru í óvenjulegu hjónabandi þar sem endalausar reglur og reglugerðir spila rullu.

Rotten Tomatoes65%
Metacritic63
Deila:

Söguþráður

Hin fáguðu og veraldarvönu hjón David og Annie Smith eru í óvenjulegu hjónabandi þar sem endalausar reglur og reglugerðir spila rullu. Ein reglan segir að þau megi spyrja hvort annað einnar spurningar á mánuði sem hitt verður að svara mjög heiðarlega. Annie spyr David hvort að hann væri til í að giftast sér aftur ef hann mætti endurskoða ákvörðun sína. David segir að hann sakni frelsisins fyrir hjónabandið og myndi því líklega ekki giftast henni aftur. Síðar um daginn þá kemur fulltrúi frá bænum þar sem þau giftu sig og segir að vegna tæknilegra orsaka þá séu allar giftingar framkvæmdar á árunum frá 1936 - 1939 ólöglegar. Þó að David hafi sagst ekki munu giftast henni aftur fyrr um daginn, þá er það Ann sem ákveður að giftast David ekki á nýjan leik. Ann nýtur þess nú að vera einhleyp en David gerir hvað hann getur til að fá hana til að giftast sér á nýjan leik, sem gæti verið erfitt því Ann er byrjuð að hitta aðra menn, þar á meðal besta vin David og viðskiptafélaga, Jefferson Custer.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

RKO Radio PicturesUS

Gagnrýni notenda (3)

★★★★★

Án efa stórkostleg skemmtun fyrir alla. Frábær húmor og æðislegur hasar blandast saman við vel klippta og lýsta mynd sem Brad Pitt og Angelina Jolie leika í. Tveir njósnarar eru g...

★★★★★

Frábær grínmynd, sem og spennumyd líka. Gerast ekki betri en þessi, með Brad Pitt og Angelina Jolie í aðalhlutverki, en þau leika gift hjón. Bæði hafa þau leyndarmál sem að hv...

Smith hjónin eru hamingjusamlega gift þangað til þau komast að því að tæknilega séð eru þau ekki gift vegna þess að giftingin var ólögleg og þau þurfa því að giftast að nýju en ...