Náðu í appið
Lifeboat

Lifeboat (1944)

"What happens when six men and three women are alone in an open boat ?"

1 klst 36 mín1944

Eftir að kafbátur ræðst á skip í miðju Atlantshafinu, þá komast nokkrir farþegar og áhafnarmeðlimir lífs af.

Rotten Tomatoes90%
Metacritic78
Deila:

Söguþráður

Eftir að kafbátur ræðst á skip í miðju Atlantshafinu, þá komast nokkrir farþegar og áhafnarmeðlimir lífs af. Þar á meðal er auðmaður, aðalsmaður, kona sem tókst að komast af ásamt barni sínu, kyndari og bryti. Fáir hafa reynslu af siglingum og hvernig á að vinna um borð í skipi. Þau bjarga annarri manneskju úr sjónum, þýskum sjóliða, sem komst lífs af úr kafbátnum sem sökk einnig. Hann segist ekki geta talað ensku og hinir treysta honum ekki - enda er góð ástæða til þess þar sem í ljós kemur að hann talar ensku mjög vel og var í raun og veru skipstjóri kafbátsins. Á leið sinni í skipinu áleiðis til vestur indía, þá munu einhverjir láta lífið og aðrir sýna sitt rétta eðli.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

20th Century FoxUS

Gagnrýni notenda (1)

★★★★☆

Átta manns komast lífs af og um borð í lítinn björgunarbát eftir að þýskur kafbátur sekkur bandarísku skipi í seinni heimsstyrjöldinni og hefst þá barátta upp á líf og dauða að ha...