Náðu í appið
Strangers on a Train

Strangers on a Train (1951)

"You'll be in the grip of love's strangest trip!"

1 klst 41 mín1951

Bruno Anthony telur sig vera búin að gera hina fullkomnu áætlun til að losa sig við föður sinn sem hann hatar og þegar hann hittir...

Rotten Tomatoes98%
Metacritic88
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Söguþráður

Bruno Anthony telur sig vera búin að gera hina fullkomnu áætlun til að losa sig við föður sinn sem hann hatar og þegar hann hittir tennisleikarann Guy Haines í lestinni, þá telur hann sig hafa fundið fullkominn félaga til að hjálpa sér að framkvæma verkið. Áætlun hans er einföld. Tveir ókunnugir menn ákveða að drepa einhver fyrir hvorn annan, einhvern sem hinn þolir ekki og vill losa sig við. Til dæmis þá gæti Guy drepið föður Bruno, og Bruno gæti drepið eiginkonu Guy, Miriam, og þá gæti Guy gifst kærustu sinni, Anne Morton, fagurri dóttur öldungardeildarþingmanns. Guy hafnar þessu en Bruno gengur alla leið með sinn hluta “samkomulagsins” og myrðir Miriam. Þegar Guy þráast við, þá hótar Bruno því að hann muni koma fyrir sönnunargögnum til að tengja Guy við morðið, ef hann muni ekki myrða fyrir sig föður sinn. Guy hafði látið ýmis óheppileg orð falla um Miram eftir að hún neitaði að skilja við hann. Í augum lögreglunnar lítur því allt út fyrir að Guy sé ábyrgur fyrir dauða hennar, sem knýr hann til að hugleiða betur tilboð Bruno.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS

Gagnrýni notenda (1)