Aðalleikarar
Ungur tenniskappi tekur á sig lestarferð til að hitta eiginkonu sína sem hann er að reyna að fá skilnað við svo hann geti gifst annari konu en í lestinni rekst hann á glaumgosa sem hatar föður sinn og vill hann dauðan og brátt er hann búinn að plana skipti á morðum þ. E. tenniskappinn á að drepa föður hans og glaumgosinn ætlar að drepa eiginkonu tenniskappans sem vill ekki skilja við hann en tenniskappinn tekur þetta ekki í mál og heldur að hann sé laus við kauða þegar lestarferðin er á enda en þar varð honum á mistök því glaumgosinn stendur við sinn hluta samkomulagsins og drepur eiginkonuna og svo ætlast hann til að tenniskappinn standi við sinn hluta og drepi föður hans en meira gef ég ekki upp af söguþráðinum enda búinn að segja of mikið nú þegar en Strangers on a Train er tvímælalaust ein af allra bestu myndum meistarans, þessi mynd fær hárin til að rísa og leikhópurinn stendur sig með prýði. Tvímælalaust 4 stjörnur!!
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Raymond Chandler, Whitfield Cook, Patrick Warburton, Patricia Highsmith
Framleiðandi
Warner Home Video
Aldur USA:
PG