Náðu í appið
I Confess

I Confess (1953)

"If you knew what he knew -- what would you do?"

1 klst 35 mín1953

Otto Kellar og eiginkona hans Alma eru ráðsmaður og ráðskona í kaþólskri kirkju í Quebec.

Rotten Tomatoes81%
Metacritic68
Deila:

Söguþráður

Otto Kellar og eiginkona hans Alma eru ráðsmaður og ráðskona í kaþólskri kirkju í Quebec. Þegar Otto einn daginn rænir hús þar sem hann er að vinna við garðyrkju, þá er hann staðinn að verki og drepur eigandann. Otto er sakbitinn vegna illvirkisins og fer nú aftur til kirkjunnar þar sem séra Michael Logan er að vinna frameftir. Otto skriftar og viðurkennir glæpinn fyrir prestinum, en þegar lögreglan byrjar að gruna séra Logan um glæpinn, þá getur hann ekki sagt frá því sem Otto viðurkenndi í skriftarstólnum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS

Gagnrýni notenda (1)

★★★★☆

I Confess fjallar um ungan prest sem lendir í þeirri skelfilegu aðstöðu að eitt sóknarbarna hans játar á sig morð í skriftarstólnum og þar sem hann er prestur þá má hann auðvitað ekk...