Ég átti ekki von á því að það væri einhver búinn að skrifa umfjöllum um To catch a Thief enda fáir eins miklir sérvitringar á gamlar kvikmyndir eins og undirritaður og ég held að Ás...
To Catch a Thief (1955)
"For a moment he forgets he's a thief--and she forgets she's a lady!"
Þegar gimsteinum auðmanns er stolið á frönsku Ríverunni þá er efstur á lista grunaðra fyrrum innbrotsþjófurinn og meðlimur frönsku andspyrnuhreyfingarinnar, John Robie "The Cat".
Söguþráður
Þegar gimsteinum auðmanns er stolið á frönsku Ríverunni þá er efstur á lista grunaðra fyrrum innbrotsþjófurinn og meðlimur frönsku andspyrnuhreyfingarinnar, John Robie "The Cat". John sannfærir fulltrúa frá tryggingafyrirtækinu Lloyds of London, H.H. Hughson, að hermikráka sé á ferð sem fremji ránin í hans stíl, og hann býðst til að elta þjófinn til að sanna sakleysi sitt, og óskar eftir lista yfir líkleg fórnarlömb til að hjálpa sér við eftirförina. Hann vingast við auðuga bandaríska ekkju, Jessie Stevens, sem er á lista líklegra fórnarlamba, og hin ofdekraða dóttir hennar Frances Stevens verður ástfangin af honum. Þegar gimsteinum Jessie er stolið, þá kennir Frances John um þjófnaðinn, en móðir hennar trúir á sakleysi hans og ákveður að hjálpa honum að finna hinn raunverulega þjóf.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (2)
Hitchcock kallinn er í góðum gír með þessa mynd. Hún er mun léttari og fyndnari en hann átti til, og það tekst vel upp. Að þessu sinni er sögusviðið franska rívíeran í kringum Canne...























