Frábær Spennumynd
Flestir sem horfa á kvikmyndir í dag horfa ekki á gamlar myndir, margir halda að gamlar myndir séu allar í svarthvítu, án hljóðs og algjörlega úreltar en það er algjör misskilningur. Á...
"The Master of Suspense presents a 2000-mile chase across America!"
Auglýsingamaðurinn Roger Thornhill slysast inn í heim njósna þegar hann er tekinn í misgripum fyrir mann að nafni George Kaplan.
Öllum leyfðAuglýsingamaðurinn Roger Thornhill slysast inn í heim njósna þegar hann er tekinn í misgripum fyrir mann að nafni George Kaplan. Erlendi njósnarinn Philip Vandamm og skósveinn hans Leonard, reyna að koma honum fyrir kattarnef en þegar Thornhill reynir að fá einhvern botn í málið, þá er komið á hann sök í morðmáli. Núna er hann á flótta frá lögreglunni og kemst um borð í lest á leið til Chicago þar sem hann hittir fallega ljósku, Eve Kendall, sem hjálpar honum að komast undan yfirvöldum. Veröld hans er snúið á hvolf í rétt eitt skiptið þegar hann kemst að því að Eve er ekki eins saklaus og hann hélt. Ekkert er sem sýnist, og við tekur dramatísk björgun og flótti á toppi Rushmore fjalls.



Flestir sem horfa á kvikmyndir í dag horfa ekki á gamlar myndir, margir halda að gamlar myndir séu allar í svarthvítu, án hljóðs og algjörlega úreltar en það er algjör misskilningur. Á...
Það er alltaf góð hugmynd að hlamma sér í sófann til að horfa á gamla, góða Hitchcock-mynd. Eftir að kvikmyndaverin fóru að gefa þær út á DVD er jafnvel enn betra að horfa á þess...
Stórkostlegt meistaraverk sem stendur fyrir sínu enn í dag. Cary Grant fer á kostum í hlutverki Rogers Thornhill sem er hundeltur um gjörvöll Bandaríkin án þess að vita gjörla hvaðan á s...