Creed 3 (2023)
Creed III
"There's no enemy like the past."
Eftir að hafa náð á toppinn í hnefaleikunum hefur ferill Adonis Creed gengið vel og fjölskyldulífið verið í blóma.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Eftir að hafa náð á toppinn í hnefaleikunum hefur ferill Adonis Creed gengið vel og fjölskyldulífið verið í blóma. Þegar æskuvinur og fyrrum hnefaleikastjarna, Damian, kemur aftur fram á sjónvarsviðið eftir að hafa afplánað langa fangelsisvist, vill hann sýna og sanna að hann eigi afturkvæmt í hringinn. Átök fyrrum vinanna snúast um meira en bardagann einan. Til að jafna út um þetta þarf Adonis að setja framtíðina að veði og berjast við Damian - sem hefur engu að tapa.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Þetta er fyrsta Rocky/Creed myndin í seríunni þar sem Sylvester Stallone er ekki meðal leikenda í hlutverki Rocky Balboa. Með brotthvarfi hans er núna engin persóna sem komið hefur fram í öllum átta myndunum.
Lengd myndarinnar er ein klukkustund og 56 mínútur, sem þýðir að hún er sú stysta af Creed myndunum þremur.
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Metro-Goldwyn-MayerUS
Chartoff-Winkler ProductionsUS

Proximity MediaUS

Outlier SocietyUS






























