Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Outside Providence 1999

(Út úr kortinu)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 8. október 1999

There once was a boy from Pawtucket...

96 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 52% Critics
The Movies database einkunn 62
/100

Myndin gerist árið 1974 í Pawtucket á Rhode Island og fjallar um unglingsdrenginn, slæpingjann og dóphausinn Tim Dunphy, sem er hluti af skrautlegri lágstéttarfjölskyldu sem telur m.a. ekkilinn fordómafullan föður hans, yngri bróðir hans Jackie sem er í hjólastól og eineygðan þrífættan hund. Eftir að Tim og vinir hans dóphausarnir lenda í útistöðum við... Lesa meira

Myndin gerist árið 1974 í Pawtucket á Rhode Island og fjallar um unglingsdrenginn, slæpingjann og dóphausinn Tim Dunphy, sem er hluti af skrautlegri lágstéttarfjölskyldu sem telur m.a. ekkilinn fordómafullan föður hans, yngri bróðir hans Jackie sem er í hjólastól og eineygðan þrífættan hund. Eftir að Tim og vinir hans dóphausarnir lenda í útistöðum við lögregluna í enn eitt skiptið, þá sendir faðir hans hann í Corhill akademíuna, sem er skóli í Cornwall, Connecticut, en þar kynnist Tim nýjum vinum og fær nýja sýn á lífið og eigin tilveru. ... minna

Aðalleikarar


Hér eru Farrelly bræður komnir með nokkuð góða mynd í safnið þeirra. Alec Baldwin hefur ekki verið betri síðan frá því að hann lék í The Edge.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn