Hér eru Farrelly bræður komnir með nokkuð góða mynd í safnið þeirra. Alec Baldwin hefur ekki verið betri síðan frá því að hann lék í The Edge.
Outside Providence (1999)
Út úr kortinu
"There once was a boy from Pawtucket..."
Myndin gerist árið 1974 í Pawtucket á Rhode Island og fjallar um unglingsdrenginn, slæpingjann og dóphausinn Tim Dunphy, sem er hluti af skrautlegri lágstéttarfjölskyldu sem telur m.a.
Bönnuð innan 12 ára
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin gerist árið 1974 í Pawtucket á Rhode Island og fjallar um unglingsdrenginn, slæpingjann og dóphausinn Tim Dunphy, sem er hluti af skrautlegri lágstéttarfjölskyldu sem telur m.a. ekkilinn fordómafullan föður hans, yngri bróðir hans Jackie sem er í hjólastól og eineygðan þrífættan hund. Eftir að Tim og vinir hans dóphausarnir lenda í útistöðum við lögregluna í enn eitt skiptið, þá sendir faðir hans hann í Corhill akademíuna, sem er skóli í Cornwall, Connecticut, en þar kynnist Tim nýjum vinum og fær nýja sýn á lífið og eigin tilveru.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (1)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráFramleiðendur























