Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Challengers 2023

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 24. apríl 2024

Her game. Her rules.

131 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 96% Critics

Tennisleikarinn Tashi, sem nú hefur snúið sér að þjálfun, er búin að gera eiginmann sinn, Art, að heimsþekktum sigurvegara á mörgum risamótum. Eftir mörg töp í röð ákveður hún, til að koma Art aftur á sigurbraut, að skrá hann á áskorendamót þar sem mótspilarar eru mun viðráðanlegri. Þar mætir hann fyrrum besta vini sínum og fyrrverandi kærasta... Lesa meira

Tennisleikarinn Tashi, sem nú hefur snúið sér að þjálfun, er búin að gera eiginmann sinn, Art, að heimsþekktum sigurvegara á mörgum risamótum. Eftir mörg töp í röð ákveður hún, til að koma Art aftur á sigurbraut, að skrá hann á áskorendamót þar sem mótspilarar eru mun viðráðanlegri. Þar mætir hann fyrrum besta vini sínum og fyrrverandi kærasta Tashi. ... minna

Aðalleikarar

Vissir þú

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

06.05.2024

The Fall Guy flaug á toppinn

Gamanmyndin The Fall Guy, með Ryan Gosling og Emily Blunt í aðalhlutverkum, flaug beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi. 2.400 manns sáu myndina og tekjur voru 4,6 milljónir króna. Í öð...

30.04.2024

Tennisinn tyllti sér á toppinn

Tennismyndin Challengers gerði sér lítið fyrir og tyllti sér á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi en rúmlega sexhundruð manns sáu myndina . Í öðru sæti, upp um eitt sæti frá síðustu viku, er...

29.04.2024

Ástir á tennisvellinum

Í nýrri kvikmynd Call Me By Your Name leikstjórans Luca Gaudagnino, Challengers, sem komin er í bíó hér á Íslandi, keppa tveir bestu vinir og tennisleikarar, Patrick og Art, um ástir ofur-tennisstjörnunnar Tashi Duncan. Fyrst er ...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn