Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

The First Slam Dunk 2022

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 28. júlí 2023

124 MÍNJapanska

Miyagi Ryota, sem syrgir eldri bróður sinn sem féll frá með sviplegum hætti, er haldinn minnimáttarkennd og efasemdum um lífið og tilveruna, á sama tíma og hann stundar körfubolta af kappi, íþróttina sem þeir bræður elskuðu. Ryota og félagar í liði Shohoku menntaskólans eru ekki þeir bestu en mæta nú mun sterkara liði í spennandi keppni.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn