Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Fullt hús 2024

(Grand Finale)

Frumsýnd: 26. janúar 2024

Hann er kominn heim ...

100 MÍNÍslenska

Kammersveit í kröggum er að fara á hausinn. Það er gripið til örþrifaráða til að halda góða tónleika. Heimsfrægur sellóleikari er ráðinn til að spila með þeim en hans innri maður er ekki eins glansandi fínn og hans opinbera persóna. Sellóleikarinn spillir sveitinni allri og dregur þau enn neðar í svaðið.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

29.02.2024

Bob Marley áfram vinsælastur

Reggí goðsögnin jamaíkanska Bob Marley í kvikmyndinni Bob Marley: One Love er á toppi íslenska bíóaðsóknrlisans aðra vikuna í röð. Um tvö þúsund manns sáu myndina um síðustu helgi. Í öðru sæti listans, líkt og...

23.02.2024

Reggí hljómar á toppnum

Reggígoðsögnin Bob Marley í myndinni Bob Marley: One Love settist á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi og Fullt hús, toppmynd síðustu þriggja vikna, þurfti að láta sér lynda annað sætið. Rúmleg...

14.02.2024

Fullt hús: Úr „Að duga eða drepast“ yfir í „Þetta reddast“ 

Tómas Valgeirsson skrifar: Lífið er soddan farsi, samspil og samansafn reddinga. Í skemmtibransanum er svona atburðarás oft kennd við það að hrista bara af sér hindranirnar og „halda áfram með sjóið,“ sa...

Umfjallanir af öðrum miðlum

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn