Náðu í appið
Picnic at Hanging Rock

Picnic at Hanging Rock (1975)

"On St. Valentine's Day in 1900 a party of schoolgirls set out to picnic at Hanging Rock. ...Some were never to return."

1 klst 55 mín1975

Snemma á tuttugustu öldinni fer Miranda í heimavistarskóla fyrir stúlkur í Ástralíu.

Rotten Tomatoes92%
Metacritic81
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Söguþráður

Snemma á tuttugustu öldinni fer Miranda í heimavistarskóla fyrir stúlkur í Ástralíu. Á Valentínusardag fer annars ströng skólastýran með stelpurnar í lautarferð á fallegan stað sem heitir Hengingarklettur. Þó að þær séu varaðar við þá fara Miranda og nokkrar aðrar stelpur að skoða sig um í nágrenninu. Í lok dagsins átta starfsmenn skólans sig á að stúlkurnar eru horfnar á dularfullan hátt sem og einn kennaranna.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Með myndinni kom Peter Weir hinni merkilegu áströlsku nýbylgju á kortið í kvikmyndaheiminum og skapaði umtal þar sem sögufléttan fór fyrir brjóstið á mörgum.
Í myndinni er rómantískum handanheimsblæ blandað meistaralega saman við hrylling og fegurð og einstök áferð myndarinnar leiðir í ljós að Weir var einn mest skapandi leikstjóri sinnar kynslóðar.

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

McElroy & McElroyAU
Picnic Productions Pty. Ltd.
British Empire Films Australia
Australian Film CommissionAU
South Australian Film CorporationAU

Verðlaun

🏆

Vann BAFTA verðlaun fyrir kvikmyndatöku.