Sneaks (2025)
Strigaskór í stórborginni
"With the right pair the sky's the limit."
Ty, afvegaleiddur, einstakur hönnunarstrigaskór, veit ekki hvernig lífið er utan skókassans.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Ty, afvegaleiddur, einstakur hönnunarstrigaskór, veit ekki hvernig lífið er utan skókassans. Þegar safnari stelur systur hans, þarf Ty að fara til New York til að reyna að bjarga henni. Á leið sinni hittir hann allskonar annað skótau, af öllum stigum samfélagsins, sem kemur honum til hjálpar.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Þetta er fyrsta teiknimyndin sem Martin Lawrence leikur í síðan í Open Season frá árinu 2006.
Höfundar og leikstjórar

Christopher JenkinsLeikstjóri
Aðrar myndir

Rob EdwardsLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Cinema Gypsy ProductionsUS

RTG FeaturesUS
Modern ToonsUS
Waffle Iron EntertainmentUS
Lengi StudiosUS

RB Venture PartnersUS

























