Osmosis Jones (2001)
"He's one cell of a guy."
Frank Detomello er frekar sóðalegur dýragarðsvörður, og faðir hinnar ungu og kláru Shane.
Öllum leyfðSöguþráður
Frank Detomello er frekar sóðalegur dýragarðsvörður, og faðir hinnar ungu og kláru Shane. Hann fær kvef stuttu eftir að hann gleypir egg sem er fullt af sýklum! Innra byrði líkama hans er þekkt sem "Frank borgin" eða City of Frank. Lögreglumaðurinn og hvunndagshetjan, hvíta blóðkornið Osmosis Jones, vinnur sem meðlimur í ónæmiskerfinu í Frank. En þegar hið sýklasmitaða egg berst inn í kerfið fer allt í uppnám: Osmosis kemst að því að Frank hefur fengið sótsvartan og stórhættulegan vírus sem þekktur er undir nafninu Thrax, og nú þarf hann að stöðva vírusinn með hjálp kvefmeðalsins Drix.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (9)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráAðeins of mikið kjaftæði... en ekki skorti hugmyndaflugið! Bráðskemmtileg mynd, sem gerir þær kröfur einar að maður slökkvi á allri tilhneigingu til að klígja við hlutum og láti fara...
Osmosis Jones er bara nokkuð skemmtileg mynd þó aðalpersóna myndarinnar, Frank (Bill Murray) sé þokkalega illa leikin. Myndin gerist hinsvegar að mestu leyti í líkama hans svo þetta er allt...
Osmosis Jones er furðulega flöt mynd. Hinum leikna hluta er leikstýrt af Farrelli bræðrum sem eru þekktir fyrir grófan húmor sinn, en í þetta sinn er þeim haldið föngnum af þeirri staðr...
Fín gamanmynd um það hvernig náungi nokkur sem vinnur í dýragarði smitast af lífshættulegri veiru og hvað gerist inn í líkama hans við þetta allt. Atriðin sem gerast í líkama hans er ...
Myndin gerist að mestu leiti inn í líkamanum á Frank( Bill Murrey) sem lifir óheilbrigðu lífi. Crish Rock talar fyrir Osmosis Jones hvíta blóðfrumumu sem kemst á slóðir um vírus sem koms...
Ein af þeim bestu myndum sem ég hef séð sem eru með bæði teiknum og leiknum. Myndin fjallar um hvítt blóðkorn sem heitir OsmosisJones sem er í lögreglunni í Frank. Hann er þó algjör ...
Farrelly bræðurnir eru ekki vanir að gera grínmyndir sem höfða til allra í fjölskyldunni. Chris Rock fer á kostum með rödd sína í þessari stórskemmtilegri mynd sem að mestu leyti teikn...
Framleiðendur


























