Náðu í appið
Heavier Trip

Heavier Trip (2024)

Hevimpi reissu

1 klst 36 mín2024

Heimsins þyngsta - og skrítnasta - dauðarokksband, Impaled Rektum, afplánar dóm í notalegasta fangelsi Noregs.

Rotten Tomatoes91%
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Söguþráður

Heimsins þyngsta - og skrítnasta - dauðarokksband, Impaled Rektum, afplánar dóm í notalegasta fangelsi Noregs. Þeir heyra að hreindýrabú foreldra gítaristans Lotvonen verði boðið upp vegna veikinda föður hans og þeir vilja halda tónleika til að bjarga búinu. Þeir komast út úr fangelsinu og halda af stað á stærstu þungarokkshátíð heimsins, Wacken í Þýskalandi.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Á meðal margra áhugaverðra gripa í minjagripaversluninni er duftker merkt \"Dio\" en þar er átt við að kerið eigi að innihalda ösku þungarokkssöngvarans Ronnie James Dio; logandi gítar merktur \"Jimmy´s Guitar\" þar sem vísað er til sögulegra tónleika Jimi Hendrix á Monterey tónlistarhátíðinni árið 1967, þar sem hann kveikti í gítarnum á sviðinu; og lítið Stonehenge líkneski með tilvísun í óhappið í myndinni goðsagnakenndu This Is Spinal Tap.

Höfundar og leikstjórar

Juuso Laatio
Juuso LaatioLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Jukka Vidgren
Jukka VidgrenLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Framleiðendur

Making MoviesFI
Heimathafen FilmDE
Mutant Koala PicturesFI