Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Vissir þú
Á meðal margra áhugaverðra gripa í minjagripaversluninni er duftker merkt \"Dio\" en þar er átt við að kerið eigi að innihalda ösku þungarokkssöngvarans Ronnie James Dio; logandi gítar merktur \"Jimmy´s Guitar\" þar sem vísað er til sögulegra tónleika Jimi Hendrix á Monterey tónlistarhátíðinni árið 1967, þar sem hann kveikti í gítarnum á sviðinu; og lítið Stonehenge líkneski með tilvísun í óhappið í myndinni goðsagnakenndu This Is Spinal Tap.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Framleiðandi
undefined
Vefsíða:
Frumsýnd á Íslandi:
17. apríl 2025