Náðu í appið
Death of a Unicorn

Death of a Unicorn (2025)

"They're going to make a killing."

1 klst 47 mín2025

Feðgin, þau Elliott og Ridley, keyra óvart á einhyrning og drepa hann þegar þau eru á leiðinni í frí upp í sveit, þar sem milljarðamæringurinn...

Rotten Tomatoes52%
Metacritic51
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Feðgin, þau Elliott og Ridley, keyra óvart á einhyrning og drepa hann þegar þau eru á leiðinni í frí upp í sveit, þar sem milljarðamæringurinn yfirmaður Elliotts, sem stýrir stóru lyfjafyrirtæki, ætlar að nýta sér töfra-lækningamátt dýrsins.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Alex Scharfman
Alex ScharfmanLeikstjóri

Framleiðendur

A24US
Square PegUS
Secret EngineUS
Ley Line EntertainmentUS
Monoceros Media