Náðu í appið
Shaun of the Dead

Shaun of the Dead (2004)

"A Romantic Movie. With Zombies."

1 klst 39 mín2004

Þetta er ekki besti dagur lífsins fyrir Shaun, þannig að hann ákveður að breyta lífi sínu, og biðja fyrrverandi eiginkonu sína að byrja aftur með...

Rotten Tomatoes92%
Metacritic76
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Þetta er ekki besti dagur lífsins fyrir Shaun, þannig að hann ákveður að breyta lífi sínu, og biðja fyrrverandi eiginkonu sína að byrja aftur með sér, en til allrar óhamingju er tímasetningin slæm þar sem svo virðist sem heimurinn sé að verða uppvakningum að bráð ... en fyrir hann, þá er þetta tækifæri til að sýna úr hverju hann er gerður og bjarga öllum. Það eina sem hann þarf að gera er að lifa af uppvakningafaraldurinn ... og ná sinni fyrrverandi aftur.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

WT² ProductionsGB
Big Talk StudiosGB

Frægir textar

"Ed: Who died and made you king of the zombies?"

Gagnrýni notenda (10)

Rom-Zom-Com

★★★★☆

Rómantísk gamanmynd með uppvakningum. Ég efast um það þurfi meira til að lýsa því hvernig þessi mynd er. Shaun Of The Dead er fyrsta myndin í Blood and Ice Cream þríleiknum sem eru ...

Edgar Wright er mikill meistari og m.a. maðurinn á bakvið frábæru grínþættina Spaced. Shaun of the Dead er fyrsta bíómyndin sem Wright gerði og er í svipuðum anda og Spaced en fókuserar ...

★★★★★

Ja, hvað getur maður sagt??? Þetta er ein besta zombie mynd sem að ég hef séð.Bretar eru snillingar, þessi mynd er svona must-see mynd og þar á meðal er 28 days later sem er líka bresk....

★★★★★

Ég fór á myndina með kærastanum og verð að játa að ég grenjaði af hlátri. Að mínu mati er þetta frábær paramynd. Hún inniheldur rómantík (fyrir hana), splatter (fyrir hann) og húm...

ÞESSI MYND ER ÆÐISLEG!!! Breskur húmor eins og hann gerist bestur! Frábærlega leikið meistaraverk! Ég gef henni tíu stjörnur af fjórum mögulegum! Ég var glottandi alla leiðina heim! Ég ...

★★★★★

Ég fékk frímiða á hana þann 29/7 hélt að þetta væri svona alltílæ mynd hljómar ekkert spes a romantic comedy, with zombies hélt að þetta ætti að vera eitthver hálfmisheppnuð grínm...

Fyndið splatter-grín

★★★★☆

Það er alveg ótrúlegt hvað bretar geta gert við ýmsa efniviði. Shaun of the Dead er meginlega nett rugluð grínmynd í bland við Zombie-hrollvekju, en undir því yfirborði er rómantísk g...

Þessi mynd er svo findin að það er ógeðslegt og að maður skuli hlægja að þessu, það er líka ógeðslegt. Massív ræma frá bretum sem ger stólpa grín af myndum á borð við 28 day...

Bretar hafa fyndnasta húmor í heimi og greinilega líka versta. Shaun of the Dead er hræðileg kvikmynd. Ég er reiður yfir því að hafa borgað 800 krónur í þetta drasl. Ég fór út í h...