Náðu í appið
Girl You Know It's True

Girl You Know It's True (2023)

"The biggest scandal in music history."

2 klst 4 mín2023

Dansararnir Pilatus og Morvan skutust upp á stjörnuhimininn seint á níunda áratug tuttugustu aldarinnar með popplög sem rötuðu efst á vinsældarlista og Grammyverðlaun fylgdu í...

Rotten Tomatoes85%
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniFordómarFordómarBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Síminn

Söguþráður

Dansararnir Pilatus og Morvan skutust upp á stjörnuhimininn seint á níunda áratug tuttugustu aldarinnar með popplög sem rötuðu efst á vinsældarlista og Grammyverðlaun fylgdu í kjölfarið. Tvíeykið söng aldrei sjálft lögin og þegar sannleikurinn kom í ljós varð úr eitt mesta hneykslismál tónlistarbransans.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Simon Verhoeven
Simon VerhoevenLeikstjóri

Aðrar myndir

Framleiðendur

Leonine StudiosDE
Wiedemann & Berg FilmDE
Sentana FilmproduktionDE
MediawanFR
SevenPictures FilmDE
Voltage PicturesUS