Náðu í appið
Any Given Sunday

Any Given Sunday (1999)

"This Christmas. It's Better To Give Than Receive."

2 klst 42 mín1999

Raunsönn kvikmynd um lífið í ameríska fótboltanum, utan vallar sem innan.

Rotten Tomatoes51%
Metacritic52
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Raunsönn kvikmynd um lífið í ameríska fótboltanum, utan vallar sem innan. Tony D'Amato er gamalreyndur jaxl í þessum bransa. Hann þjálfar nú lið í Miami og leggur allt í sölurnar til að ná árangri. Sigurlíkurnar eru ekki miklar enda besti leikmaðurinn frá vegna meiðsla. En þrátt fyrir dökkt útlit er þjálfarinn ekki tilbúinn að leggja árar í bát.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS
Ixtlan ProductionsUS
The Donners' CompanyUS

Verðlaun

🏆

Oliver Stone tilnefndur til Gullbjarnarins á kvikmyndahátíðinni í Berlín.

Gagnrýni notenda (10)

Oliver Stone mynd um ruðningsbolta og peningastjórn í bandarísku þjóðfélaginu. Ruðningsbolta er borið saman við fornaldar keppnir um lífs og dauða þar sem menn börðust fyrir sigurinn....

Mér finnst Al Pacino alveg afspirnu leiðinlegur og einhæfur leikari. Gerir ekkert nema að væla og kvarta yfir hinu og þessu og það með þessari leiðinlegu rödd. Og þar sem að ég er ekki ...

Einhver hér sagði að þetta væri ekki mynd til að horfa á aftur og aftur en það er þá eitthvað mikið að mínum smekk því ég hef, að ég held, horft á þessa mynd um 15 sinnum og hún...

Hrútleiðinleg mynd. 150 mín. af langdregnu röfli um þessa hundleiðinlegu kanaíþrótt - ruðning (sem þeir voga sér að kalla fótbolta). Það er nákvæmlega ekkert sem er skemmtilegt eða ...

okey.. þegar það var verið að sýna trailer-inn úr þessari mynd hugsaði ég bara með mér, Oliver Stone og Al Pacino.. "vá djöfulsins snilld er þessi mynd ábyggilega". En vá.. Þessi myn...

Any Given Sunday fjallar um ameríska fótboltann eða "rúgbíinn" eins og hann er stundum kallaður. Myndin segir frá þjálfara liðs Miami Sharks Tony D'Amato (Al Pacino) sem finnur það vel á ...

Ömurleg mynd. Það var nánast ekkert að gerast í myndinni. Ég verð að segja að þetta er ein versta mynd sem Al Pacino hefur nokkurn tíman leikið í síðan að hann byrjaði að leika.

Þessari mynd beið ég með mikilli eftirvæntingu en því miður er hún ekkert sérstök alltof mikið af fótboltaatriðum og handritið slappt. Örugglega ein versta mynd sem snillingurinn hann ...

Any Given Sunday kom mér mjög mikið á óvart. Yfirleitt þoli ég ekki íþróttamyndir en þar sem ég er mikill aðdáandi Oliver Stone ákvað ég að gefa þessari mynd sjens. Ég sé ekki eft...

Afar slöpp ruðningsboltamynd sem á að vera einhvers konar ádeila á það hvernig peningar ráða öllu í þeim heimi en kemur út sem heimskuleg dramaþvæla um illa statt lið og þjálfara...