Náðu í appið
Girl, Interrupted

Girl, Interrupted (1999)

Girl Interrupted

"Sometimes the only way to stay sane is to go a little crazy"

2 klst 7 mín1999

Farið er með Susanna í flýti á spítalann.

Rotten Tomatoes53%
Metacritic51
Deila:
Girl, Interrupted - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:KynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Farið er með Susanna í flýti á spítalann. Eftir það þá ræðir hún við geðlækni. Hún hafði verið með ranghugmyndir. Hún hafði einnig átt í sambandi með eiginmanni vinar foreldra sinna. Læknirinn segir að það að hafa drukkið vodka ofaní aspirín verkjatöflur, hafi verið tilraun til sjálfsmorðs, en hún neitar þessu. Hann stingur upp á því að hún verði lögð inn til hvíldar á Claymoore, sem er geðspítali fullur af háværu, og geðsjúku fólki. Þar er Georgina sem er sjúklegur lygari. Polly skaddaðist í eldsvoða. Daisy vill ekki borða ef fólk er nálægt. Lisa er siðblind, og skapraunar starfsfólkinu mest - eins og hjúkrunarkonunni Valerie - og hún hefur einnig mest áhrif á hinar stúlkurnar á spítalanum. Lisa hefur oft flúið, þannig að það er ekkert mál að fá aðgang að persónulegum gögnum ... kærasti Susanna, Toby, hefur áhyggjur af því að hún kunni of vel við sig meðal fólksins á spítalanum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (5)

Þetta er alveg hrikalega góð mynd sem er byggð á sönnum atburðum. Winona Ryder og Angelina Jolie eru alveg frábærar í sínum hlutverkum og allt annað er gott við þessa mynd.

★★★★★

Fullt hús!!!! Þessi mynd er mesta snilld, Hún hefur ótrúleg áhrif á mann og maður fellur alveg inn í hana. Stórkostlegur leikur Angelinu Jolie heillar mann upp úr skónum,enda sannaði hú...

★★★★☆

Hugljúf og afar heillandi kvikmynd sem er í senn frábærlega fyndin, átakanleg og meistaralega leikin. Hún hlaut enda óskarsverðlaunin fyrir bestu leikkonu í aukahlutverki 1999 (Angelina Jolie...

Ég ætlaði að sleppa því að sjá þessa þar sem mér sýndist hún ekki höfða mikið til mín en eftir að Angelina Jolie vann Óskarinn fyrir aukahlutverk sitt í myndinni ákvað ég að ...

Framleiðendur

Red Wagon EntertainmentUS
Columbia PicturesUS

Verðlaun

🏆

Angelina Jolie vann Óskarsverðlaun og Golden Globe fyrir aukahlutverk.