Náðu í appið
Tulipop Vetrarsaga

Tulipop Vetrarsaga (2025)

Tulipop: A Midwinter Tale

33 mín2025

Það eru vetrarsólstöður á Tulipop eyjunni, magnaðasta nótt ársins! Vinirnir Freddi, Gló, Búi og Maddý eru samkvæmt hefðinni búin að óska sér og bíða spennt...

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Það eru vetrarsólstöður á Tulipop eyjunni, magnaðasta nótt ársins! Vinirnir Freddi, Gló, Búi og Maddý eru samkvæmt hefðinni búin að óska sér og bíða spennt eftir heimsókn og gjöfum frá Snjóku. En gjafirnar reynast furðulegar og vinirnir halda af stað í spennandi leiðangur til Skýjaborgar til að reyna að bjarga Vetrarhátíðinni!

Aðalleikarar

Vissir þú?

Fyrsta bíómyndin sem byggir á vinsæla íslenska ævintýraheiminum Tulipop sem slegið hefur í gegn í Sjónvarpi Símans Premium og á RÚV.

Höfundar og leikstjórar

Sean Carson
Sean CarsonHandritshöfundur