Náðu í appið
Mrs. Warren's Profession

Mrs. Warren's Profession (2025)

National Theatre Live: Mrs. Warren's Profession

2 klst2025

Vivie Warren er kona á undan sinni samtíð.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Söguþráður

Vivie Warren er kona á undan sinni samtíð. Móðir hennar er hins vegar afsprengi gamla feðraveldisins. Frú Warren hefur grætt á tá og fingri á því að nýta sér það – en hverjar voru fórnirnar?

Aðalleikarar

Vissir þú?

Staunton leikur hér á móti dóttur sinni, Bessie Carter, í fyrsta sinn á sviði.

Höfundar og leikstjórar

Dominic Cooke
Dominic CookeLeikstjóri
George Bernard Shaw
George Bernard ShawHandritshöfundur

Framleiðendur

National TheatreGB
Sonia Friedman ProductionsGB