Mjög góð mynd sem er byggð á sönnum atburðum um baráttukonuna Erin Brockovich. Julia Roberts fer á kostum í hlutverki hennar og Albert Finney er líka mjög góður. Myndin var tilnefnd til ...
Erin Brockovich (2000)
"She brought a small town to its feet and a huge corporation to its knees."
Erin Brockovich er atvinnulaus einstæð móðir, sem þráir að finna sér starf, en ekkert gengur.
Öllum leyfð
BlótsyrðiSöguþráður
Erin Brockovich er atvinnulaus einstæð móðir, sem þráir að finna sér starf, en ekkert gengur. Hún nær ekki einu sinni að vinna lögsókn á hendur lækni í bílslysi sem hún lenti í. Hún hefur enga úrkosti aðra en að þvinga lögfræðing sinn til að ráða sig í vinnu í sárabætur fyrir það að hún tapaði málinu gegn lækninum. Enginn tekur hana alvarlega í fyrstu, þar sem hún klæðir sig druslulega og er fremur gróf í fasi, en allt það breytist þegar hún er að rannsaka dularfullt fasteignamál sem tengist Pacific Gas
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Verðlaun
Tilnefnd til 5 Óskarsverðlauna. Julia Roberts fékk verðlaunin fyrir leik í aðalhlutverki, og sömuleiðis Golden Globe verðlaunin.
Gagnrýni notenda (6)
Þetta er alveg frábær mynd. Julia Roberts leikur Erin Brockovich alveg snilldarlega, enda fékk hún líka Óskarinn fyrir aðalhlutverk. Albert Finney er líka ágætur í myndinni. Þessi mynd er...
Hugljúf og heillandi kvikmynd sem tilnefnd var til fimm óskarsverðlauna árið 2000; sem besta kvikmyndin, bestu leikstjórnina, besta frumsamda handritið og besta leikara í aukahlutverki (Albert...
Hver er útkoman þegar maður blandar saman frægustu og vinsælustu leikkonunni í Hollywood og einum virtasta sjálfstæða leikstjóra dagsins í dag? Mjög góð bíómynd með langbestu frammist...
Það eru þrír hlutir sem gera þessa mynd frábrugðna öðrum myndum um svipað málefni: Julia Roberts, Erin Brockovich og Steven Soderbergh. Julia Roberts, sem hefur aldrei verið í sérstöku ...
Erin Brockovich er fyrir mitt leiti hálfgert fórnarlamb þeirra væntinga sem byggst höfðu upp hjá mér frá því að hún var frumsýnd vestra, hún var á toppnum í nokkrar vikur og fékk m...
























