Náðu í appið
Small Time Crooks

Small Time Crooks (2000)

"They took a bite out of crime."

1 klst 34 mín2000

Uppvaskarinn og smákrimminn Ray ákveður ásamt félaga sínum að enduropna pítsustað og grafa síðan göng frá staðnum yfir í bankann í nágrenninu.

Rotten Tomatoes66%
Metacritic69
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Uppvaskarinn og smákrimminn Ray ákveður ásamt félaga sínum að enduropna pítsustað og grafa síðan göng frá staðnum yfir í bankann í nágrenninu. Þar sem að konan hans kann ekki að gera pítsur, en er frábær í að gera smákökur, þá selja þau smákökur. Á meðan þeir sem eru að grafa göngin villast ofaní jörðinni, þá tekur smákökusalan flugið og þau komast að því að þau eru orðin ríkt athafnafólk. En peningafólkið í hverfinu er ekki tilbúið að láta það afskiptalaust.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Sweetland Films
Jean Doumanian ProductionsUS

Gagnrýni notenda (5)

Mjög góð Woody Allen mynd sem minnir mikið á þær gömlu. Woody bæði leikstýrir þessari og leikur aðalhlutverkið eins og svo oft áður. Ray Winkler (Woody Allen) er maður sem dreymir um ...

Hvað gerðist? Þetta byrjaði svo vel...

★★★☆☆

Ég veit ekki hvort ég get kallað sjálfan mig Woody Allen-aðdáanda þar sem hann hefur ekki gert góða mynd síðan Everyone Says I Love You, sem kom út árið 1996. Svo á undan henni hafði h...

Meistari Woody Allen hefur gefið frá sér mörg meistaraverkin. Þó ég segi ekki að Small time crooks sé besta mynd hans til þessa, þá á hún margt sameiginlegt með öðrum myndum hans í s...

Woody Allen er sennilega eini leikstjóri í Ameríku sem hefur algjört listrænt sjálfræði, nema það í þriðju hverri mynd, verður hann að koma fram í viðkomandi mynd. Small Time Crooks e...

★★★★☆

Sorglegt þegar er verið að frumsýna mynd eftir Woody Allen ári eftir að hún var frumsýnd úti, í millitíðinni er hann búin að gera aðra mynd sem er búið að sýna úti, hvað er að?! ...