Mjög góð Woody Allen mynd sem minnir mikið á þær gömlu. Woody bæði leikstýrir þessari og leikur aðalhlutverkið eins og svo oft áður. Ray Winkler (Woody Allen) er maður sem dreymir um ...
Small Time Crooks (2000)
"They took a bite out of crime."
Uppvaskarinn og smákrimminn Ray ákveður ásamt félaga sínum að enduropna pítsustað og grafa síðan göng frá staðnum yfir í bankann í nágrenninu.
Öllum leyfð
BlótsyrðiSöguþráður
Uppvaskarinn og smákrimminn Ray ákveður ásamt félaga sínum að enduropna pítsustað og grafa síðan göng frá staðnum yfir í bankann í nágrenninu. Þar sem að konan hans kann ekki að gera pítsur, en er frábær í að gera smákökur, þá selja þau smákökur. Á meðan þeir sem eru að grafa göngin villast ofaní jörðinni, þá tekur smákökusalan flugið og þau komast að því að þau eru orðin ríkt athafnafólk. En peningafólkið í hverfinu er ekki tilbúið að láta það afskiptalaust.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (5)
Hvað gerðist? Þetta byrjaði svo vel...
Ég veit ekki hvort ég get kallað sjálfan mig Woody Allen-aðdáanda þar sem hann hefur ekki gert góða mynd síðan Everyone Says I Love You, sem kom út árið 1996. Svo á undan henni hafði h...
Meistari Woody Allen hefur gefið frá sér mörg meistaraverkin. Þó ég segi ekki að Small time crooks sé besta mynd hans til þessa, þá á hún margt sameiginlegt með öðrum myndum hans í s...
Woody Allen er sennilega eini leikstjóri í Ameríku sem hefur algjört listrænt sjálfræði, nema það í þriðju hverri mynd, verður hann að koma fram í viðkomandi mynd. Small Time Crooks e...
Sorglegt þegar er verið að frumsýna mynd eftir Woody Allen ári eftir að hún var frumsýnd úti, í millitíðinni er hann búin að gera aðra mynd sem er búið að sýna úti, hvað er að?! ...


















