Ég fýla Farelly bræður alveg í ræmur, oftast. Þeir hafa komið með la la myndir inn á milli eins og Shallow Hal og Fever Pitch. Sumir þola þá ekki út af dónalegum bröndurum en ég er al...
Me, Myself and Irene (2000)
Me Myself
"From gentle to mental"
Charlie er lögregluþjónn í Rhode Island með tvískiptan persónuleika.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Charlie er lögregluþjónn í Rhode Island með tvískiptan persónuleika. Hann á þrjá ofurgreinda drengi sem urðu eftir hjá honum þegar eiginkona hans stakk af með glæsibifreiðastjóra og prófessor sem ók þeim hjónum heim eftir að þau giftu sig. Alla jafna er hann hinn ljúfasti og gerir ekki flugu mein, en þegar honum er ögrað þá tekur hinn persónuleikinn, Hank, við. sem er andstæða Charlie, létt klikkaður og áræðinn. Charlie fær það verkefni að skila fanga, Irene, á aðra lögreglustöð í New York fylki, en þau enda með að leggja á flótta frá spilltum lögregluþjónum. Flótti þeirra myndi verða mun auðveldari ef Hank birtist ekki í tíma og ótíma á óheppilegum tímum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (17)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEkki besta mynd bærðranna, en miðað við nýjustu mynd þeirr er þetta er þetta meistarstykki. Jim Carry er mjög rólegur og yfirvegaður sama hvað á bjátar missir aldrei stjórn á sér þa...
Þetta er bara snilldar mynd og það sem ég hef að segja um hana er SNILL, SNILLD OG MEIRI SNILLD! Þó að hún sé doldið gömul þá endilega fáið hana einhvers staðar og horfið á hana kan...
Einhver skemmtilegasta mynd snillingsins Jim Carreys þar sem að hann er ekki að leika dramatískt hlutverk heldur grínkarakter sem er út úr kortinu. Baileygates er þjóðvegalögga sem að hefu...
Farrely bræður(Dum&Dumber,Ther is something about Mary) hafa leikstýrt aftur frábæra grínmynd. Charlie(Jim Carrey)er lögreglumaður í Long Island og er einn besti lögreglumaður þarna....
Me, myself & Irene er að mínu mati ekkert sérstök grínmynd ( allavegna ekki meðað við Ace Ventura Pet detective og Dumb & Dumber ), það koma að vísu ágætis brandarar öðru hverju en oft...
Sennilega fyndnasta mynd Carrey, grófur og ruddalegur húmor - eða með öðrum orðum húmor eins og hann á að vera. Einnig verð ég að minnast á tónlistina, sem er frábær, nokkrir valin...
Þetta er rosalega fyndin mynd. Ég hló mig máttlausa. Enda er þetta frá þeim sem gerðu There's something about mary sem að er einfaldlega bara snilld. Hún er um geðklofa sem er lögga og han...
Reneé Zellweger æðislega sniðug leikkona, hún fær stjörnu, synir löggunnar í myndinni koma líka með ágæta brandara. Annars er myndin hálf asnaleg og fyrirsjáanleg. Margiur brandararni...
Nokkuð góð gamanmynd enda Carrey besti gamanleikari síðari ára.Að vísu er hann farinn að endurtaka sig aftur og aftur,er mjög svipaður mynd eftir mynd.Þessi mynd er náttúrulega óttarleg...
Me, Myself and Irene fjallar um Charlie Baileygates sem hefur unnið sem lögga á Rhode Island í 17 ár og er fyrirmyndarfaðir sem að kemst að því að hann er geðklofi, eða tvær persónur í...
Það er mér alveg óskiljanlegt hvernig hann Jim Carrey fer að því að vera svona góður leikari og geðveikt fyndinn í leiðinni... Ef einhverjir eru mér ósammála um hve góður leikari han...
Hér er á ferðinni stórkostleg gamanmynd frá hinum einu og sönnu Farrelly-bræðum sem gerðu hinar óborganlegu úrvalsmyndir Heimskur, heimskari ("Dumb and Dumber") árið 1994 (með Jim Carrey...
Maður var nú búinn að bíða lengi eftir henni þessari. Umtalið, umstangið og snillingarnir sem hér koma við sögu gerðu þessa að einni af þeim myndum sem fæstir vilja missa af. Því mi...
Þetta er frábær mynd! Jim Carrey fer á kostum og allar aðrar persónur eru ótrúlega fyndnar. Farrelly bræður hafa gert enn aðra snilldar grínmynd og ekki versna þær. Ef þú ert fyrir hú...
Framleiðendur


























