Náðu í appið
The Bridges of Madison County

The Bridges of Madison County (1995)

2 klst 15 mín1995

Framtíð Francesca Johnson virðist ákvörðuð þegar óvæntan gest ber að garði.

Rotten Tomatoes90%
Metacritic69
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Framtíð Francesca Johnson virðist ákvörðuð þegar óvæntan gest ber að garði. Eiginmaður hennar og börn eru í burtu á sveitahátíðinni í Illinois sumarið 1965. Robert Kincaid kemur óvænt við á sveitabænum þar sem Francesca býr, og biður hana að segja sér til vegar, hann sé að leita að Roseman brúnni. Francesca kemst síðar að því að Kincaid var staddur í Iowa að vinna verkefni fyrir tímaritið National Geographic. Hún hikar við að hjálpa honum, enda er hann með öllu ókunnugur maður, en lætur svo til leiðast og sýnir honum brýrnar í sveitinni. Smátt og smátt fer hún að segja honum frá ævi sinni, uppvexti í Ítalíu og svo framvegis. Upp hefst ástarævintýri milli þeirra tveggja og eftir að Kincaid kveður skrifar hún hugleiðingar sínar í dagbækur þar sem hún fer yfir þessa leynilegu ást sína, og sársaukafullan aðskilnaðinn við Kincaid eftir að hann yfirgefur hana.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Malpaso ProductionsUS
Warner Bros. PicturesUS
Amblin EntertainmentUS

Verðlaun

🏆

Maryl Streep var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir bestan leik í aðalhlutverki. Streep var einnig tilnefnd til Golden Globe, og myndin einnig tilnefnd sem besta mynd.

Gagnrýni notenda (1)

Augljóslega engir vestrataktar hjá Eastwood í þessari mynd! Á að vera fyndinn til að byrja með en er einungis væmin og á að vera væmin í endann og við þurfum ekki að fara nánar útí...