Náðu í appið
American Outlaws

American Outlaws (2001)

"Bad Is Good Again."

1 klst 34 mín2001

Þegar bær í mið-vesturríkjum Bandaríkjanna kemst að því að spilltur járnbrautarmógúll hefur keypt réttinn að heimalandi þeirra án þeirra vitneskju, þá taka nokkrir búgarðseigendur höndum...

Rotten Tomatoes13%
Metacritic25
Deila:

Söguþráður

Þegar bær í mið-vesturríkjum Bandaríkjanna kemst að því að spilltur járnbrautarmógúll hefur keypt réttinn að heimalandi þeirra án þeirra vitneskju, þá taka nokkrir búgarðseigendur höndum saman til að ná aftur því sem þeir eiga með réttu. Þessi uppreisn þeirra mun verða hluti af mesta eltingarleik í sögu gamla villta vestursins, og eftir því sem frægð þeirra eykst, því frægari verður foringi þeirra, Jesse James.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Morgan Creek EntertainmentUS

Gagnrýni notenda (5)

American Outlaws er alveg ágætis vestri sem fjallar um nokkra unga bændur sem taka höndum saman þegar spilltur lestarjöfur hefur náð bóndabæjunum þeirra á sitt vald með ólöglegum aðfer...

Ég vissi ekkert hvað ég var að fara út í þegar að ég fór á hana í bíó á sínum tíma svo að ég varð sko alls ekki fyrir vonbrigðum. Þetta er besti vestri af þessu tagi sem hefu...

Ömurleg afbökun á einni athyglisverðustu útlagasögu vestursins, og jaðrar við að vera söguleg nauðgun. Það sem bjargar þessari mynd frá því að enda sem kalkúnn eru leikararnir, s...

Mér leiddist engan veginn

★★★☆☆

American Outlaws er frekar vanmetin mynd að mínu mati og hefur verið hökkuð niður af flestum gagnrýnendum, en það finnst mér vera frekar mikil synd. Því að hér er á ferðinni bara hinn ...

Myndin segir sögu Jesse James og félaga hans sem koma heim eftir að borgarastyjöldinni líkur árið 1865. Þegar heim er komið er útlitið ekki gott þar sem bændur eru hraknir af býlum af e...