Náðu í appið
Miracle on 34th Street

Miracle on 34th Street (1994)

"If you really believe, anything can happen."

1 klst 54 mín1994

Hin sex ára gamla Susan Walker kemst að því að draumar rætast ef þú trúir því raunverulega.

Rotten Tomatoes59%
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Söguþráður

Hin sex ára gamla Susan Walker kemst að því að draumar rætast ef þú trúir því raunverulega. Hún sjálf hefur efasemdir um tilvist Jólasveinsins. Mamma hennar Dorey, sagði henni leyndarmál um hann fyrir löngu síðan, þannig að hún á ekki von á að fá þær gjafir sem hún setti efstar á lista fyrir Jólin. En eftir að hún hittir Jólavein í verslanamiðstöð sem er sjálfur sannfærður um að hann sé sá eini sanni, þá fær hún stærstu gjöfina af þeim öllum, eitthvað til að trúa á.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

20th Century FoxUS
Hughes EntertainmentUS