Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Man 2005

Frumsýnd: 16. september 2005

One guy walks the walk. The other talks and talks.

83 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 12% Critics
The Movies database einkunn 33
/100

Alríkislögreglumaður deyr og félagi hans, harðsvíraður náungi sem vinnur á laun, þekktur undir nafninu Derrick Vann, reynir að endurheimta stolin vopn og finna morðingjana. Andy Fiddler er venjulegur fjölskyldumaður og tannlæknir, og er á leið á ráðstefnu, þegar hann blandast óvart inn í málið.

Aðalleikarar


Þessi mynd er alveg eins og maður bjóst við að hún væri semsagt tvær algjörar andstæður mætast og úr því sprettur bæði asnaleg og skemmtileg atburðarás. húmorinn í þessari mynd er klisjukenndur og að vissu leiti frumlegur. en allavegan er þessi mynd klisja en samt er alveg hægt að skemmta sér yfir henni mæli með þessari mynd fyrir fólk sem fílar 48hours með eddie murphy og nick nolte
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

The Man er hin fínasta skemmtun, fannst mér. Samuel L. Jackson er eitilsvalur eins og vanalega í hlutverki sínu. En það er Eugene Levy sem að stelur senunni í þessari mynd. Hann er svo sannfærandi í hlutverki læknisins og alveg heavy fyndinn í myndinni þar að auki. Mjög fín skemmtun sem að er þess virði að fara á.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

30.12.2023

Lengi talið að Bandaríkjamenn hefðu ekki áhuga

Það tók hinn áttræða leikstjóra Michael Mann þrjátíu ár að koma hinni ævisögulegu Ferrari, kvikmyndinni sem frumsýnd var fyrr í vikunni hér á Íslandi, á hvíta tjaldið. Á því tímabili hefur hann margsinnis...

22.04.2022

Nicolas Cage er Nick Cage

Bandaríski leikarinn Nicolas Cage á fjölda aðdáenda hér á Íslandi eins og út um allan heim, enda er Cage afar skemmtilegur karakter sem tekur oftar en ekki að sér mjög áhugaverð hlutverk. Í dag kemur nýjasta kvikmynd...

05.07.2021

Richard Donner látinn

Bandaríski kvikmyndagerðarmaðurinn Richard Donner lést í dag, 91 árs að aldri. Framleiðslufyrirtæki Donners staðfesti andlát hans við Variety en dánarorsök er enn ókunn.Ferill hans spannaði rúmlega fimmtíu ár sem leikst...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn