Hálf slöpp melódrama. Segir frá lögreglustjóra nokkrum er Sean Connery leikur og dvelur á einu af tunglum Júpíters og...ja ég sá nú engan eiginlegan söguþráð. Handritið er innantómt ...
Outland (1981)
"Even in space, the ultimate enemy is man."
Lögreglustjórinn W.T.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Lögreglustjórinn W.T. O´Niel er sendur á námunýlendu á IO, einu af tunglum Júpiters. Þar láta námuverkamenn lífið umvörpum, oftast nær eftir ofbeldi. Þegar lögreglustjórinn rannsakar málið kemst hann að því að öll mannslátin eiga það sameiginlegt að við sögu kemur lífshættulegt eiturlyf, sem gerir námumönnunum kleift að vinna stanslaust í marga daga, þar til þeir "brenna upp", og geta ekki unnið meira. O´Niel fer að eltast við dópsalana sem leiðir hann alla leið til ríkisstjóra nýlendunnar. Núna þarf O´Neal að passa sig hvert sem hann fer, þeir sem hagsmuna hafa að gæta í núverandi fyrirkomulagi, eru allt annað en kátir með eftirgrennslan lögreglustjórans..
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (3)
Vel þolanleg endurgerð Peter Hayms af hinum sígilda vestra High Noon. Nú er það ekki villta vestrið heldur eitt af tunglum Júpíters sem er sögusviðið og Connery er lögreglustjóri staðar...
Ég varð fyrir töluverðum vonbrigðum hvað varðar leik og sviðsetningu. Connery leikur þarna ekki sitt besta hlutverk og aðrir leikarar eru engu betri. Mæli ekki með þessari.

























