Náðu í appið
Shadow of the Vampire

Shadow of the Vampire (2000)

"An Unspeakable Horror. A Creative Genius. Captured For Eternity."

1 klst 33 mín2000

Myndin fjallar um gerð hinnar sígildu þýsku þöglu hrollvekju frá árinu 1922, Nosferatu-Eine Symphonie des Grauens (Nosferatu-a Symphony of Horror).

Rotten Tomatoes82%
Metacritic71
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Söguþráður

Myndin fjallar um gerð hinnar sígildu þýsku þöglu hrollvekju frá árinu 1922, Nosferatu-Eine Symphonie des Grauens (Nosferatu-a Symphony of Horror). Margt skrýtið henti á tökustað, menn úr tökuliðinu hurfu, og aðrir dóu, meðal annars. Myndin segir einkum frá erfiðu sambandi þeirra Murnau, leikstjórans, og Schreck, aðalleikarans.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

E. Elias Merhige
E. Elias MerhigeLeikstjóri

Aðrar myndir

Steven Katz
Steven KatzHandritshöfundur

Framleiðendur

BBC FilmGB
Saturn FilmsUS
Long Shot Pictures
Pilgrim FilmsGB
Delux ProductionsLU
Film Fund LuxembourgLU

Gagnrýni notenda (9)

★★★★★

Þetta er ekki beint venjuleg hryllingsmynd en góð er hún samt. Ég fékk gæsahúð af hrifningu. Förðunin er mjög góð á Count Orlock (Vampírunni) og Willem Dafoe sem leikur vampíruna er f...

Nosferatu, gerð af F.W. Murnau í Þýskalandi árið 1922, er talin af mörgum vera besta hryllingsmynd sem gerð hefur verið. Ein af aðalástæðunum fyrir því er hin dulmagnaða framistaða le...

Stórgóð mynd og mjög óvenjuleg vampírumynd. Skemmtileg tilbreyting að sjá vampíru í öðrum ham en hefðin segir til um og gott ef hún verður ekki enn skelfilegri fyrir vikið. Hugmyndin a...

Mér fannst þessi mynd frábær. Það eina sem mér fannst gera þessa mynd góða það er þessi snilldar frammistaða Willem Dafoe sem Max Schreck. Ég hef ekki séð svona góða frammistöðu h...

★★★★☆

Myndin fjallar um kvikmyndun hinnar goðsagnakenndu vampírumyndar Nosferatu frá 1922. Hinn sjálfumglaði leikstjóri hennar F. W. Murnau (John Malkovich) hefur ráðið hinn dularfulla Max Schreck ...

★★★★☆

Þessi mynd er án efa mjög áhugaverð, en hún er kannski aðeins öðruvísi en það sem við höfum fengið að sjá upp á síðkastið. Ég vissi nú reyndar lítið um hana en hún kom mér s...

Shadow of the vampire er góð mynd í vægast sagt alla staði og leikur Willem Dafoe (Nosferatu) og John Malkovich (Leikstjóri sem er brjálaður). Söguþráðurinn er vægast sagt furðulegur og ...

Fyrst þegar myndin fór í spilarann vissi ég lítið sem ekkert um hana og var það vel. Því ætla ég að segja sem minnst um innihaldið, aðeins það að mér fannst myndin vel yfir meðalla...

Ég varð satt að segja fyrir talsverðum vonbrigðum með þessa mynd miðað við alla jákvæðu umfjöllunina sem hún fékk. Elias Merhige leikstýrir hér sinni fyrstu mynd og leikur sér með ...