The Royal Tenenbaums er snilld. Er mikill aðdáandi Wes Anderson, og er á því að þessi er með bestu myndum sem hann hefur sent frá sér. Hef ekki kynnt mér Rushmore, og ætti kannski að gera...
The Royal Tenenbaums (2001)
"Family Isn't A Word... It's A Sentence."
Sagan um hina vægast sagt sérstöku Tenenbaum-fjölskyldu.
Bönnuð innan 12 ára
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Sagan um hina vægast sagt sérstöku Tenenbaum-fjölskyldu. Royal (Hackman), fjölskyldufaðirinn, er ekki viðkunnanlegasti maður heims og hefur hann hvorki reynst góður faðir né góður eiginmaður. Til að fá loks að hitta fjölskyldu sína aftur eftir mörg ár þykist hann vera með banvænan sjúkdóm, ómeðvitaður um hvað mun gerast í kjölfarið.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (21)
Frábær mynd með stórleikurum í öllum hlutverkum. Gene Hackman fer á kostum í hlutverki léttgeggjaðs fjölskylduföður sem á í svolitlum erfiðleikum með að segja sannleikann. Börnin ha...
Áhugaverð mynd sem lætur mann hugsa og hlæja um leið. Myndin fjallar um stórskrýtna fjölskyldu. Faðirinn (Gene Hackman) greinist með krabbamein og ætlar að eiða síðustu dögum sínum me...
Gene Hackman leikur ríkan mann að nafni Royal Tenenbaum. Hann yfirgaf börnin sín (Ben Stiller,Gwyneth Paltrow,Luke Wilson) og konuna sína (Anjelica Houston).En hann fær krabbamein í maga og á ...
Ég er ekki ein á báti með það að segja að þessi mynd hafi ekki uppfyllt mínar væntingar þegar ég horfði á hana á hvíta tjaldinu. Ég fór á myndina með réttu hugarfari með vinkonu...
Þessi mynd kom mér á óvart. Virkilega sterk.
The Royal Tenenbams er grínmynd í hæsta gæðaflokki. Það er ekki hægt að setja hana í neinn grínmynda flokk því að þessi mynd er ekki lík neinni annari það verður bara að gera nýja...
The Royal Tenenbaums fékk óskarstilnefningu fyrir besta frumsamda handritið. Owen Wilson og Wes Anderson áttu skilið að vinna verðlaunin frekar en Robert Altman og Bob Balaban fyrir Gosford Par...
Ég var einhvern veginn mjög hrifinn af þessari mynd. Hún toppar m.a.s. Rushmore, sem er ein af uppáhaldsmyndunum mínum. Allir leikarar eru frábærir og myndin verður aldrei slöpp. Sjáið han...
The Royal Tenenbaums er nýjasta mynd leikstjórans stórskemmtilega Wes Anderson, en síðasta mynd hans var Rushmore. Líkt og Rushmore er þetta eins konar blendingur af gamanmynd og drama. Söguþ...
Hér er á ferð einstaklega frumleg og hressileg mynd með dramatískum undirtón. Einvalalið leikara, með Gene Hackman í broddy fylkingar, stendur sig frábærlega og kemur sögunni óaðfinnanle...
Ömurleg Mynd!!!! Ég fór með skólanum á þessa mynd og við vissum ekkert hvað við vorum að fara að horfa á en svo þegar við byrjuðum að horfa á myndina þá sáum við hvað þetta var...
Frábær!!! Ég fór á þessa mynd fullur eftirvæntingar og kom út fullur eftirvæntingar...Wes Anderson er snillingur og ég hlakka strax til að sjá næstu mynd hans! Það kom mér ek...
Það er ekki hægt að neita því að The Royal Tenenbaums olli mér mjög miklum vonbrigðum. Ég átti von á mjög miklu, þar sem í myndinni er bæði einvalalið leikara, og eru þetta sömu a...
Fussum svei, ótrúlega ömuleg mynd og mykil vonbrigði. Myndin er um furðulega fjölskyldu, Tenenbaum-fjölskylduna, sem misst hefur öll tengsl. Royal (Gene Hackman) er fjölskyldufaðirinn, Et...






















