Bound er fyrsta mynd Wachowski bræðranna og gerð í þeim tilgangi til að safna peningum fyrir Matrix. Myndin heppnast ágætlega þrátt fyrir að hafa ömurlegt handrit fyrri helming myndarinna...
Bound (1996)
"A trust so deep it cuts both ways."
Corky, sem er lesbískur fyrrverandi fangi sem er ráðinn til að laga pípulagnir í íbúð, hittir nágranna, Caesar, sem þvær peninga fyrir mafíuna, og kærustu hans Violet.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Corky, sem er lesbískur fyrrverandi fangi sem er ráðinn til að laga pípulagnir í íbúð, hittir nágranna, Caesar, sem þvær peninga fyrir mafíuna, og kærustu hans Violet. Konurnar eiga síðan í ástarsambandi og ákveða að stela 2 milljónum Bandaríkjadala sem Caesar er með hjá sér, áður en hann afhendir mafíuforingjanum Gino Marzone þá aftur. Caesar er síðan svikinn af konunum tveimur og gerður að blóraböggli, en svo versnar enn í því þegar hann bregst við á óvæntan hátt ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Gagnrýni notenda (2)
Alveg drullufín mynd um tvær kerlur sem fara að plana rán á mafíufé eftir að hafa farið hvor á aðra, en slíkt er nú oft mjög vinalegt í bíó. Aðalleikkonurnar tvær eru jú þrælfín...
























