Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Bound er fyrsta mynd Wachowski bræðranna og gerð í þeim tilgangi til að safna peningum fyrir Matrix. Myndin heppnast ágætlega þrátt fyrir að hafa ömurlegt handrit fyrri helming myndarinnar. Það er víst þetta film-Noir sem er ástæðan. En seinni helmingur myndarinnar borgar sig. Þó að Bound hefur gróf kynlífsatriði tveggja stelpa þá er Joe Pantoliano sem stelur öllum senum. Kvikmyndatakan var geðveik og tæknigerð myndarinnar öll góð.
Alveg drullufín mynd um tvær kerlur sem fara að plana rán á mafíufé eftir að hafa farið hvor á aðra, en slíkt er nú oft mjög vinalegt í bíó. Aðalleikkonurnar tvær eru jú þrælfínar en minn maður Joe Pan...cake stelur senunni sem svo oft áður.
Sjáið og njótið.
Um myndina
Leikstjórn
Rudolf Klein-Rogge, Lana Wachowski
Handrit
Rudolf Klein-Rogge, Lana Wachowski
Framleiðandi
Republic Pictures Home Video
Kostaði
$4.500.000
Tekjur
$7.011.317
Aldur USA:
R