Náðu í appið
Kate and Leopold

Kate and Leopold (2001)

Kate

"If they lived in the same century they'd be perfect for each other."

1 klst 58 mín2001

Kate býr með bróður sínum, leikaranum, í New York á 21.

Rotten Tomatoes52%
Metacritic44
Deila:
Kate and Leopold - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Kate býr með bróður sínum, leikaranum, í New York á 21. öldinni. Kærasti hennar fyrrverandi, Stuart, býr á hæðinni fyrir ofan. Stuart uppgötvar stað nálægt Brooklyn brúnni þar sem er gat í tímanum. Hann ferðast aftur til 19. aldarinnar og tekur ljósmyndir af staðnum. Leopold, maður sem var uppi á áttunda áratug 19. aldarinnar, skilur ekkert í litlu myndavélinni hans Stuart, og eltir hann í gegnum tímagatið, og þeir koma báðir út í nútímanum. Leopold er gáttaður á þessum nýja stað. Hann fær hjálp frá Charlie sem heldur að Leopoard sé leikari sem er alltaf í karakter. Leopold er mjög gáfaður maður og reynir hvað hann getur að læra á nýjar aðstæður.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (3)

Mér finnst persónulega þessi mynd alveg meiriháttar skemmtileg og áhrifarík. Þessi hjartnæma mynd fer innst í hjartarætur mínar. Ég er kannski einum of væmin en ég er bara svo næm fyr...

Tilvalin deitmynd

★★★★☆

Kate & Leopold er ekki eins fyrirsjáanleg og flestar aðrar rómantískar gamanmyndir sem hafa komið út undanfarna tíð. Sagan er mjög skemmtileg, og henni tekst einnig furðuvel að forðast fle...

Sem leyndur (hmm ekki lengur) aðdándi rómantískra gamanmynda, verð ég að viðurkenna að hér varð ég fyrir frekar miklum vonbrigðum. Þetta er ágætishugmynd (myndarlegur enskur herramað...

Framleiðendur

Konrad Pictures
MiramaxUS