Haiku Tunnel (2001)
"An office comedy"
Myndin fjallar um taugatrekktan karlkyns ritara á skrifstofu, sem er frábær sem afleysingastarfsmaður en afleitur sem fastur starfsmaður.
Deila:
Söguþráður
Myndin fjallar um taugatrekktan karlkyns ritara á skrifstofu, sem er frábær sem afleysingastarfsmaður en afleitur sem fastur starfsmaður. Þegar nýr yfirmaður hans ( skattalögmaður sem gæti allt eins verið Satan sjálfur ) lætur hann fá 17 mikilvæg bréf sem hann á að setja í póstinn, þá lætur hann það ógert, og afleiðingarnar verða til þess að hann þarf að berjast við endalausa djöfla og vesen.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Jacob KornbluthLeikstjóri

Josh KornbluthLeikstjóri

















