★★★★☆
Signs (2002)
"It's Not Like They Didn't Warn Us."
Predikarinn Graham Hess er búinn að missa trúna á Guð eftir að hafa misst eiginkonu sína í skelfilegu bílslysi.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Hræðsla
HræðslaSöguþráður
Predikarinn Graham Hess er búinn að missa trúna á Guð eftir að hafa misst eiginkonu sína í skelfilegu bílslysi. Hann flytur ásamt syni sínum, dóttur og bróður, á bóndabæ. Akurhringir byrja að verða til á akrinum, sem Graham telur vera illvirki eða hrekkir unnin af skemmdarvörgum. Eftir að hann heyrir skrítin hljóð og sér í fréttunum að akurhringir hafi verið að myndast um allan heim, þá fer fjölskylduna að gruna að mögulega hafi verur utan úr geimnum heimsótt hana. Núna þarf fjölskyldan að standa þétt saman og trúa, til að halda lífi og sönsum, og finna leiðir til að sleppa úr klóm geimveranna.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

M. Night ShyamalanLeikstjóri
Gagnrýni notenda (25)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráSigns er næstnýjasta mynd M. Night Shyamalans og að mínu mati sú besta, ég hef samt bara séð The Village og þessa mynd og ég var eftir að horfa á The Sixth Sense og Unbreakable. Ég hlakka...
Signs er hörkuspennandi vísindaskáldsöguhrollvekja með góðum gálgahúmori. Undarlegir hringir byrja að birtast á jörðinni og líka á kornakri bónda og prests (Mel Gibson,Braveheart,Whe W...
Góð spennumynd sem heldur manni allan tímann. Handritið er nokkuð gott. Spennuþrungið andrúmsloft er skapað með yfirþyrmandi ógn frekar en blóðsúthellingum. Myndin er mjög vel leikin o...
Frábær mynd eins og hinar fyrri frá snillingnum M. Night Shyamalan. Hann er ótrúlegur listamaður og ég dýrka sköpunarverk hans... get ekki beðið eftir því næsta. Ég fór á Signs í bí...
Ein af betri myndum sem ég hef nokkurntían séð. M. Night Shyamalan sannar enn og aftur að hann sé snillingur og vonandi heldur hann áfram að koma með svona snilldarverk. Mel Gibson er fráb...
Signs er einfaldlega ótrúlega svöl mynd,það er allt sem mælir með henni.Allir leikarar standa sig með prýði hvort sem það er Gibson eða litla stelpan(og leikstjórinn sem er í ultraflott...
Mjög góð mynd og skemmtilega útfærð en ótrúleg á köflum mjög góður leikur hjá Rory Culkin sem leikur sannfærandi í sínu hlutverki.Ég var mjög hræddur á tímabili þegar allt stó...
Ég ætla bara að hafa greinina stutta, því að ég vil ekki eyðileggja fyrir sumum. En þessi mynd hefur nær allt frábært upp á að bjóða, s.s. leikara, myndataka, tónlist, klipping, leiks...
Undarlegir hringir sjást á akri hjá fyrrverandi bónda. Geimverur? Hver veit. Þetta er mjög vel gerð mynd. Hún er spennandi, skemmtileg og allt þar á milli. Allir í bíó.
Signs er svolítið öðruvísi en aðrar myndir hún tekur svolítið á taugarnar en gerir það á annan hátt, þar sem að flestir nota tónlist er notuð þögn og viti menn spennan verður ekki...
Ég verð að segja að ég var soldið tvístígandi áður en ég sá myndina. Shyamalan hafði áður gert snilldina The Sixth Sense og seinna unbreakable sem að ég hef heyrt að væri ekki neitt...
Ég held að ekki sé nein ástæða fyrir mig að fara að rekja söguþráðin í Signs. Það hafa aðrir þegar gert. Signs er um margt mjög áhugverð mynd. Hún er spennandi og verulega vel ger...
Graham Hess (Mel Gibson) býr með börnum sínum tveimur, Morgan (Rory Culkin) og Bo (Abigail Breslin) og bróður sínum Merrill (Joaquin Phoenix) á sveitabæ í Pennsylvaníu. Hann var áður pres...
Framleiðendur

Touchstone PicturesUS

Blinding Edge PicturesUS

The Kennedy/Marshall CompanyUS























