★☆☆☆☆
Ali G Indahouse (2002)
Ali G in da House
"Cleaning Da Filth From Da PM's Hood"
Ali G verður óafvitandi peð í illum fyrirætlunum kanslarans um að velta forsætisráðherra Bretlands úr sessi.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Kynlíf
Vímuefni
Blótsyrði
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Ali G verður óafvitandi peð í illum fyrirætlunum kanslarans um að velta forsætisráðherra Bretlands úr sessi. En í stað þess að ræna völdum, þá er Ali lofaður af þjóðinni sem rödd unga fólksins og þess sem er "alvöru", og forsætisráðherrann og ríkisstjórnin verður vinsælli en nokkru sinni fyrr.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Universal PicturesUS

StudioCanalFR

Working Title FilmsGB
WT² ProductionsGB

TalkbackGB
Kalima ProductionsDE
Gagnrýni notenda (14)
Það kom mér mjög á óvart að skoða umfjallanirnar um þessa mynd og sjá þær allar gefa henni a.m.k. 2 stjörnur! Ali G inda house fylgir þeirri reglu sem langflestar myndir sem byggðar er...
Að mínu mati er Ali G snillingur. Þættirnir hans eru alveg drep fyndnir. Þess vegna var ég heldur en ekki spenntur þegar ég f´+etti af bíómynd um hann. ég dreif mig í bíó með það eit...
Sprenghlægileg og voðalega rugluð grínmynd. Húmorinn er oft svolítið grófur en það er bara allt í lagi. Ali G er snillingur, og hann er alveg jafn fyndinn hér og í sjónvarpinu. Sjáið A...
Ég hafði ekki séð neinn Ali G þátt þegar mér datt í hug á að fara á þessa mynd. Frændi minn fór á hana og fannst hún góð. Þannig að ég fór á hana. Þegar ég var búinn að ...
Þessi mynd er vitanlega gerð eftir þáttum Ali G sem ég er persónulega nokkur aðdáandi að. Þessi mynd er auðvitað í allt öðrum stíl en þættirnir (sem eru spjallþættir) og er miklu m...
Eins og flestir vita er Ali G eins konar bresk útgáfa af Johnny National, reyndar er sagt að Ali G sé fyrirmynd persónu Johhny National svo að fyrri fullyrðing er réttari ef henni er snúið v...
DREPFYNDIN og fjörug grínmynd þar sem sjónvarps-snillingurinn Ali G sýnir hvað hann getur. Söguþráðurinn er mun betri en ég hélt fyrst og húmorinn gengur vel upp. EF ÞIÐ VLIJIÐ HLÆJA,...
Ali G hinn þrælhressi enski spaugkarl í alveg ágætri mynd. Þættirnir hans eru mjög fyndnir þeir eru sýndir á Rúv á miðvikudagskvöldum.ALI G INDAHOUSE er skemmtileg og mjög fyndin my...
Þessi mynd er mjög góð það eru góðir brandarar í henni enginn ætti að taka þessari mynd alvara svarti,hvítir eða gulir menn ættu ekki að taka þessa mynd alvarlega þetta er bara grín...
Þetta er mesta snilld í heimi! (Fyrir þá sem hafa góðan húmor) En ég mæli með þessari mynd :)
Ég þurfti ekki að sjá nema hálfan þátt með Ali G til þess að ákveða það að þessa mynd skyldi ég sjá, og viti menn ég varð sko ekki fyrir vonbrigðum heldur fékk eiginlega bara mei...
Heimskuleg, barnaleg, en ég fílaði hana!
Ali G Indahouse er mynd sem enginn á að taka alvarlega fyrir fimmaur, heldur er hún bara saklaus skemmtun sem er ætluð að koma áhorfendum í gott skap - þ.e.a.s. ef þeir hafa svolítið súra...
Þessi mynd fjallar um eins og heiti hennar gefur til kynna um karakterinn Ali G sem flestir ættu að kannast við. Ali er vandi á höndum þar sem félagsmiðstöðin þar sem hann vinnur fær ekk...

























