Náðu í appið
Hulk

Hulk (2003)

The Hulk

"Unleash the fury!"

2 klst 18 mín2003

Bruce Banner, bráðsnjall vísindamaður, með þokukenndar minningar um fjölskyldu sína, lendir í slysi í rannsóknarstofunni, sem verður til þess að hann fær á sig gammageisla.

Rotten Tomatoes63%
Metacritic54
Deila:
Hulk - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Leiga
Síminn

Söguþráður

Bruce Banner, bráðsnjall vísindamaður, með þokukenndar minningar um fjölskyldu sína, lendir í slysi í rannsóknarstofunni, sem verður til þess að hann fær á sig gammageisla. Banner verður ráðvilltur eftir slysið og forvitinn um hvernig hann fór að því að lifa þetta af, og kemst að því að alltaf þegar hann reiðist þá breytist hann í risastórt grænt skrímsli, sem eyðileggur allt sem á vegi hans verður. Dularfull fortíð Bruce og svarið við því afhverju geislunin breytir honum með þessum hætti, skýrist þegar blóðfaðir hans, David Banner, kemur til sögunnar og vill halda áfram að rannsaka hann.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (33)

Ég var í vafa hvort ég nennti að horfa á myndina en ákvað að kýla á það! en allavega þá er myndin betri en ég bjóst við Eric Bana er flottur í myndinni og ég mæli með myndinni þ....

Svona eiga Marvel myndirnar að vera.Eric Bana er frábær sem Bruce Banner ég mæli með þessari.Ef þið eruð á leið á vídeóleigu takið þá þessa.

What the...? Þetta er ein versta mynd sem ég hef séð! (Freddy got fingered og House of 1000 corpses eru sterkir keppinautar) Ég skal gefa ykkur dæmi hvað ég á við: Risastór grænn g...

Þessi mynd fjallar um Bruce Banner og hvernig hann var búin að erfa gen sem eru radioactif (Gamma Radiation). Myndinn hefur góðan söguþráð og fínar tæknibrellur, ég vil ekki skrifa meyr þ...

Þetta er með þeim skemmtilegustu comic book myndum sem ég hef séð með Spiderman og X-men. Myndin er um vísindamanninn Bruce Banner sem lendir í því óhappi að verða fyrir gammageislun og ...

★★★★☆

Ég féll í þá feitu gryfju að halda að hér væri hasarmynd um að ræða.En allt kom fyrir ekki,myndin var ótrúlega hæg og mér persónulega fannst ekkert merkilegt í gangi með atburðará...

Ég sá þessa mynd þegar að hún kom í bíó og svo aftur þegar hún kom út á DVD og verð að segja að þetta er með bestu superhetjumyndum sem ég hef séð, með Batman og Spiderman. Fjall...

HULK. Ég sá þessa mynd um daginn, og mér fannst hún ekki góð. Reyndar fannst mér hún frekar mikið ömurleg og ég er feginn að hafa ekki farið á hana í bíó. Ég hætti reyndar að h...

Marvel hefur gengið vel með að gera kvikmyndir eftir myndasögum þeirra en þetta er versta mynd þeirra og,í hreinskilni sagt lélegasta mynd sem ég hef séð. Það er sóun á öllu að horfa...

Ég vara ykkur við þessi mynd er ömurlegasta, leiðinlegasta, illa leiknasta mynd sem ég hef séð á öllum 10 árum sem ég hef lifað! Eric Bana og Jennifer Connely eru eitt af lélegustu leiku...

★★★★☆

Ég bjóst við svaka hasar þegar ég var að fara að horfa þessa mynd. Því miður þá er það ekki þannig en þess í stað er mikil karakter þróun og maður fær að kynnast öllum þrem t...

Afbragðsmynd. Ein besta Marvel mynd sem einbeitir sér á söguna meira en tölvubrellum og hasar. Eric Bana er góður sem Hulk og Bruce Banner. Mun ekki segja neitt meira, þetta er mjög góð ...

Framleiðendur

Marvel EnterprisesUS
Universal PicturesUS
Good MachineUS
Valhalla Motion PicturesUS

Frægir textar

"Bruce Banner: You're making me angry... you wouldn't like when I'm angry.
"