The Ring(Core Verbinski,Pirates of the caribbean)varð mjög vinsæl og fræg þegar hún kom út veturinn 2002/2003 enda frábær sálfræðitryllir. Hún var allt öðruvísi en flestar myndir se...
The Ring (2002)
"Before you die, you see the ring"
Rachel Keller er blaðamaður sem er að rannsaka myndband sem gæti hafa drepið fjóra unglinga, þar á meðal frænku hennar.
Bönnuð innan 16 ára
Vímuefni
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Rachel Keller er blaðamaður sem er að rannsaka myndband sem gæti hafa drepið fjóra unglinga, þar á meðal frænku hennar. Það er flökkusaga um þetta myndband sem segir að sá sem horfi á það deyji sjö dögum eftir að hafa horft á það. Ef sagan er sönn, þá þarf Rachel nú að keppa við tímann til að bjarga sonum sínum, og eigin lífi.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (18)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÉg sá bandarísku útgáfuna á þessar mynd og mér fannst hún frekar heimskuleg della ég mæli ekki neitt með þessari mynd og húner ekkert ógeðsleg bar 30%scary
Ég á 4 uppáhaldshrollvekjur Þær eru(myndirnar eru í aldursröð) :the shining(1980),the ring(2003),ring two(2005),og svo dark water(2005)og svo er the Others(2001) allgjör perla. The ...
Þegar ég horfði á þessa mynd fyrst fannst hún mjög góð en í annað skiptið og þriðja þá var hún bara leiðnileg! Hún fjallar um konu sem er að vinna að verkefni um 4 krakka sem fór...
Ég held að þessi kemur í topp tvö sætið mitt með óhugnalegum myndum. En japanska útgáfan er örugglega betri en þegar ég sá þessa gat ég ekki sofið því ég var alltaf að hugsa að ...
Gæti verið óhugnalegasta mynd sem ég hef séð. Þetta er endurgerð japönsku útgáfunnar. Margir unglingar dóu út af einhverju sem enginn veit um. En fréttamaður á að rannsaka það og ke...
Ég hef oftar en ekki rifið mig útaf endurgerðarbrjálæði Kanans og varð ég nú ekkert sérstaklega spenntur þegar ég frétti af þessu. Asnarlega við þetta allt saman er að Ringu er frá ...
Hún er mjög óhugnaleg og ég verð að segja að á augnablikum lokaði ég augunum yfir atriðum sem voru að koma. Ég fór á þessa mynd tvisvar og verð að segja að það breytir engu þó m...
The Ring eins og hún heitir á frummálinu er endurgerð af japanskri hrollvekju Ringu. The Ring byrjar á því að tvær vinkonur Katie og Becce eru að tala saman og segir þá Katie Beccu f...
Árið 1998 kom út japanska hrollvekjan Ringu (eða The Ring, hugsanlega, hef aldrei áttað mig á því). Þetta er næstbesta hrollvekja sem ég hef nokkurn tímann séð, strax á eftir The Shini...
Hágæða hrollvekja, sem er þó meira í spennumynda kanntinum þar sem ekki er mikið um hrollvekjandi atriði, hinsvegar eru þau atriði oft á tíðum frekar svakaleg. Fljótlega í byrjun mynda...
Ég er nú nýkominn af forsýningu myndarinnar og ég verð að segja að ég hef sjaldan eða aldrei séð eins góða hroll/thriller/ráðgátu mynd.Hún er eins og aðrir hafa sagt ekki þessi tí...
Endurgerð sem svínvirkar
The Ring er virkilega vel heppnuð hrollvekja og jafnframt ein sú besta sem hefur komið út um nokkurt skeið. Hún þjáist ekki af helstu göllum sem einkenna venjulega hrollvekjur, svo sem fárá...
Ég hafði séð upprunalegu myndina(Ringu)og ákvað því að skella mér á þessa. Hún byrjar svipað en fljótlega kemur í ljós að það er meira gert uppúr hrökkvi atriðum heldur en ba...
Framleiðendur




























