Náðu í appið
Daddy Day Care

Daddy Day Care (2003)

Pabbi passar!

"D-Day Is Coming"

1 klst 32 mín2003

Tveir feður missa vinnuna og neyðast til að taka syni sínar úr einkaskólanum Chapman Academy, og verða heimavinnandi feður.

Rotten Tomatoes28%
Metacritic39
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Tveir feður missa vinnuna og neyðast til að taka syni sínar úr einkaskólanum Chapman Academy, og verða heimavinnandi feður. Þeir sjá enga atvinnu í sjónmáli, og ákveða að opna eigin leikskóla; "Daddy Day Care", og þróa óvenjulegar aðferðir við barnagæslu. Eftir því sem þeim gengur betur og vinsældirnar aukast, þá fara þeir að lenda meira upp á kant við stjórnanda Chapman Academy - en hann hefur alltaf náð að hrista af sér alla samkeppni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Revolution StudiosUS
Davis EntertainmentUS

Gagnrýni notenda (7)

★★★★★

Pabbi passar Nýverið var frumsýnd stórskemmtileg fjölskyldmynd með Eddie Murphy í aðalhlutverki. Hún ber tiltilinn Pabbi passar eða eins og hún heitir á frummálinu, Daddy Daycare. Myndin ...

★★★★☆

Vinirnir Charlie (Eddie Murphy - Dr. Dolittle, Pluto Nash) og Phil (Jeff Garlin - Full Frontal) starfa í auglýsingaiðnaðinum. Allt virðist ganga nokkuð vel þar til einn daginn er ákveðið að...

Á þetta að vera fyndið?

Æ,æ, aumingja Eddie... Ég trúi þessu ekki uppá hann lengur. Hvar er maðurinn sem var svo drephlægilegur í Beverly Hills Cop, 48 Hrs., SNL og Raw? Upp á síðkastið hefur hann verið að ski...

★★★★★

Ég fór á myndina með bróðir mínum. Okkur báðum fannst myndin mjög skemmtileg. Eddie Murphy passaði mjög vel í hlutverkið sitt. Þessi mynd er fyndin ,dúlluleg og sæt. Stundum drap ma...

Mátulega findin gamanmynd með snillingnum Eddie Murphy í fararbroddi. Þó svo að Eddy Murphy hafi ekki átt sjö dagana sæla upp á síðastkastið í kvikmyndaleik og gerð þá hittir þes...

Agaleg sæt og skemmtileg mynd. Að mínu mati finnst mér hún henta best krökkum á aldrinum 0-11 og auðvitað eldri, og svo fullorðnum. Það vita nú allir hvað Eddie Murphy getur verið fy...