Pabbi passar Nýverið var frumsýnd stórskemmtileg fjölskyldmynd með Eddie Murphy í aðalhlutverki. Hún ber tiltilinn Pabbi passar eða eins og hún heitir á frummálinu, Daddy Daycare. Myndin ...
Daddy Day Care (2003)
Pabbi passar!
"D-Day Is Coming"
Tveir feður missa vinnuna og neyðast til að taka syni sínar úr einkaskólanum Chapman Academy, og verða heimavinnandi feður.
Öllum leyfð
BlótsyrðiSöguþráður
Tveir feður missa vinnuna og neyðast til að taka syni sínar úr einkaskólanum Chapman Academy, og verða heimavinnandi feður. Þeir sjá enga atvinnu í sjónmáli, og ákveða að opna eigin leikskóla; "Daddy Day Care", og þróa óvenjulegar aðferðir við barnagæslu. Eftir því sem þeim gengur betur og vinsældirnar aukast, þá fara þeir að lenda meira upp á kant við stjórnanda Chapman Academy - en hann hefur alltaf náð að hrista af sér alla samkeppni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (7)
Vinirnir Charlie (Eddie Murphy - Dr. Dolittle, Pluto Nash) og Phil (Jeff Garlin - Full Frontal) starfa í auglýsingaiðnaðinum. Allt virðist ganga nokkuð vel þar til einn daginn er ákveðið að...
Á þetta að vera fyndið?
Æ,æ, aumingja Eddie... Ég trúi þessu ekki uppá hann lengur. Hvar er maðurinn sem var svo drephlægilegur í Beverly Hills Cop, 48 Hrs., SNL og Raw? Upp á síðkastið hefur hann verið að ski...
Ég fór á myndina með bróðir mínum. Okkur báðum fannst myndin mjög skemmtileg. Eddie Murphy passaði mjög vel í hlutverkið sitt. Þessi mynd er fyndin ,dúlluleg og sæt. Stundum drap ma...
Mátulega findin gamanmynd með snillingnum Eddie Murphy í fararbroddi. Þó svo að Eddy Murphy hafi ekki átt sjö dagana sæla upp á síðastkastið í kvikmyndaleik og gerð þá hittir þes...
Agaleg sæt og skemmtileg mynd. Að mínu mati finnst mér hún henta best krökkum á aldrinum 0-11 og auðvitað eldri, og svo fullorðnum. Það vita nú allir hvað Eddie Murphy getur verið fy...




















