Butterfly Effect var örugglega með óvæntustu og bestu myndum sem kom árið 2004. Ég ætla ekkert út í söguna, þið verðið bara að sjá þessa mynd. Myndin hefur alveg einstaklega góða o...
The Butterfly Effect (2004)
"Change one thing, Change everything"
Evan Treborn elst upp í litlum bæ hjá einstæðri útivinnandi móður og vinum sínum.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Evan Treborn elst upp í litlum bæ hjá einstæðri útivinnandi móður og vinum sínum. Hann þjáist af minnisleysi og stundum er hann einhversstaðar, áttaviltur, án þess að vita afhverju. Vinir Evan og móðir eiga erfitt með að trúa honum, og telja að hann sé að skálda þetta allt upp til að losna úr vandræðum. Eftir því sem Evan vex úr grasi þá minnkar þetta minnisleysi, þar til svo virðist sem hann sé hættur að lenda í þessu. Allt frá því að hann var sjö ára gamall hefur hann skrifað dagbók um þær stundir sem hann lenti í minnistapi, svo hann geti munað hvað gerist. Dag einn þegar hann er í miðskóla, þá byrjar hann að lesa eina af gömlu dagbókunum sínum, og skyndilega fær hann heiftarlegt endurlit aftur í tímann!
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (14)
Fyrir nokkrum vikum ákváðum ég og vinur minn að leigja mynd áður en ég mundi fara til Amsterdam. Það var engin sem okkur langaði rosalega til að sjá en valið var á milli Lost in transla...
Myndin er leikstýrð af þeim Eric Bress og J. Mackye Gruber og skrifa þeir einnig handritið. Aðaleikarar er Ashton Kutcher, sem einnig einn af framleiðendum. Leikstjórarnir voru búnir að lei...
Vá, ég vissi ekkert við hverju ég átti að búast þegar það var sagt í enskutíma að við ætluðum að fara horfa á þessa mynd. Myndin var sett í tækið og ég gat ekki gert annað en a...
Að horfa á Butterfly Effect er eins og, að detta í holu fulla af mannholdsétandi maurum meðan einhver sparkar í magann á manni eftir að allir sem þú hefur þekkt drápust í alsjúgandi sva...
Ashton Kutcher í alvarlegri mynd, gengur ekki. Þetta hugsaði ég áður en ég horfðí á þessa mynd. En eftir að ég hafði séð þessi mynd þá hugsaði ég bara VÁÁÁÁÁ, þvílík snill...
Vá!! Það er eiginlega allt og sumt sem hægt er að segja um þessa stórfurðulegu en áhugaverðu mynd sem pælir listavel í óreiðukenningunni. Ég veit ekki alveg hvað ég á að segja um ha...
Þegar ég var að horfa á The Butterfly Effect minnti myndin mig mikið á myndin Bedazzled sem Brendan Fraiser lék í. Sú mynd fjallaði á gamansaman hátt um það að ef hægt væri að breyta...
Vönduð og vel leikin spennumynd með hörkugóðu handriti. Segir frá Evan er býr einn með mömmu sinni, en faðir hans er á geðveikrahæli. Í æsku lendir Evan ásamt vinum sínum, þeim Lenn...
Back to the Future á eiturlyfjum
Þessi hérna mynd er það sem maður kallar hreina snilld. Hún rígheldur manni allan tímann, hún er það spennandi.Hún kemur mjög á óvart. Ég átti von á því að þetta yrði einhver hr...
Ég var á leiðinni í kvikmyndahús á boðsýningu á The Butterfly Effect, hafði ekki hugmynd um hvað ég var að fara að sjá. Vissi reyndar að ég væri að fara að sjá Aston Kutcher í my...
Myndin fjallar um dreng sem elst upp hjá móður sinni. Hann upplifir nokkra hræðilega atburði í æsku sinni sem hann hefur ekki vitneskju um,vegna skammtíma minnisleysi sem hann þjáist af. Af...
Asthon Kutcher sem leikur Evan lifir ekki góðu lífi.Hann skrifar dagbók sem slæmir hlutir gerast eiinlega bara í . Hann á vinkonu sem að heitir Kinly þau eru búin að vera bestu vinir í mö...















