Sálfræðitryllir sem ég held að svíki engann. Ekki ein af þessum klisugjörnu myndum og plottið er frekar gott. Val Kilmer hefði mátt vera meira í myndinni og LL Cool J var fínn m.v. oft ...
Mindhunters (2004)
"For Seven Elite Profilers Finding a Serial Killer is a Process of Elimination. Their Own."
Alríkislögreglan bandaríska FBI rekur æfingabúðir á afvikinni eyju fyrir geðmyndadeild sína, sem kallast "Mindhunters", en þeir eru þjálfaðir í að elta uppi raðmorðingja.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Alríkislögreglan bandaríska FBI rekur æfingabúðir á afvikinni eyju fyrir geðmyndadeild sína, sem kallast "Mindhunters", en þeir eru þjálfaðir í að elta uppi raðmorðingja. Æfingarnar fara illilega úrskeiðis, en sjö ungir útsendarar uppgötva að einn þeirra er raðmorðingi, og ætlar að drepa alla hina. Geta þeir fáu sem eftir eru áttað sig á hver er morðinginn áður en það er um seinan?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Gagnrýni notenda (7)
Mér fannst þetta bara frábær mynd í alla staði. Kom mér svolítið á óvart í byrjun en svo breyttist það fljótt og spennan eykst með hverju atriði. Myndin fjallar um FBI fulltrúa sem v...
Ég skellti mér á Mindhunters í bíó aðallega út af Val Kilmer sem er einn af mínum uppáhaldsleikurum og þótti mér því mjög leiðinlegt hvað hann spilar svo lítið hlutverk í myndinni...
Fyrirsjáanlega ófyrirsjáanleg, samt fín
Mindhunters kemur dálítið á óvart. Þótt grunnhugmyndin sé fjarri því að vera frumleg er heildarmyndin ansi góð. Ég hugsa að þetta sé með þeim betri ''whodunit'' myndum sem ég hef s...
Mindhunters er að mínu mati mjög skemmtilegur og spennandi sálfræðitrhiller. Mjög vel leikin og vel útfærð í alla staði. Þetta er sona mynd sem lætur þig hugsa allan tímann og skipta u...
Þessi mynd er mjög lík flestum svona hestavísbendinga morðingja myndum þar sem morðinginn gefur vísbendingar. En myndin er um FBI deild sem vill komast í deildina. En hópurinn fer á eyju í...
Mindhunters er hvað get ég sagt leiðinlegasta ógeðslegasta slapasta og barnalegasta mynd sem ég held að bara hefur verið gerð



























