Náðu í appið
The Evil Dead

The Evil Dead (1981)

Into the Woods, Book of the Dead

"They got up on the wrong side of the grave."

1 klst 25 mín1981

Fimm vinir fara í ferðalag út í skóg til að gista þar í kofa.

Rotten Tomatoes85%
Metacritic71
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Fimm vinir fara í ferðalag út í skóg til að gista þar í kofa. Þar í miðjum skóginum, upplifa þeir ólýsanlega illsku. Þeir finna galdrabók og upptöku af þýðingu textans. Þegar upptakan er spiluð þá losnar illskan úr læðingi. Einn af öðrum verða vinirnir ungu að hræðilegum uppvakningum þar til aðeins einn er eftir sem þarf að lifa nóttina af og berjast við hina lifandi dauðu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Renaissance PicturesUS

Gagnrýni notenda (5)

Þetta er ein besta mynd sem ég hef séð þessi mynd er um hóp af fólki sem fer í einhvern bústað ínní skóg og þar finna þau upptöku sem vekur upp djöfla sem taka yfir mann og til drepa ...

★★★★★

Hér er á ferðinni mjög góð mynd um Ash(Bruce Campbell) og vini hans sem fara einhvert lengst inn í skóg og fara í einhvernskonar sumarbústað. En þar inni finnur Ash upptökutæki og á þ...

Það voru allir búnir að segja mér að ef að ég vildi sjá alvöru hrollvekju þá ætti ég að leita mér að þessari mynd. Þannig að ég ákvað að fara í DVD verslun niðrí bæ og næl...

The Evil Dead þríleikurinn er gjörólíkur öðrum þríleikjum. Fyrsta myndin er hrein hrollvekja. Önnur myndin er grínhrollvekja sem endursegir fyrstu myndina og bætir við, en þriðja myndin...

★★★★★

Þetta er ein asnalegasta mynd sem að ég hef séð. en snilld er hún. Bruce Campbell er einn mínum uppáhalds leikurum þó að ég hafi ekki séð margar. þessi mynd fjallar um hóp af fólki se...