Evil Dead 3, eða Army of Darkness, er steikt grínhrollvekja sem er hægt að skemmta sér drulluvel yfir. Hér er Sam Raimi búinn að taka þríleik sinn í allt aðra átt og breytir henni í ævi...
Army of Darkness (1992)
Evil Dead 3
"Trapped in time. Surrounded by evil. Low on gas"
Í þessu framhaldi af Evil Dead myndunum, ferðast afgreiðslumaður aftur í tímann og lendir í miðaldakastala, þar sem ill öfl ráða ríkjum.
Bönnuð innan 12 ára
OfbeldiSöguþráður
Í þessu framhaldi af Evil Dead myndunum, ferðast afgreiðslumaður aftur í tímann og lendir í miðaldakastala, þar sem ill öfl ráða ríkjum. Afgreiðsmaðurinn, sem upphaflega er álitinn óvinur, er síðar talinn vera spámaður og bjargvættur sem getur fundið Necronomicon bókina, sem getur aflétt illum álögum. Til allrar óhamingju þá fer hann rangt með töfraorð, og reisir þar með upp her af beinagrindum. Nú hefst baráttan fyrir alvöru og afgreiðslumaðurinn þarf að nota aðferðir 20. aldarinnar í baráttunni við myrkraöflin.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Frægir textar
"Ash: You ain't leading but two things right now: Jack and Shit, and Jack just left town."
Gagnrýni notenda (6)
Ef að ég má leiðrétta hann Hrannar þá eru Army of Darkness og Bruce Campbell vs. Army of Darkness eina og sama myndin. En snúum okkur þá að gagnrýninni. Þessi mynd er það sem að ...
Til eru tvær útgáfur af 'Evil Dead 3', það eru 'Army of Darkness' og 'Bruce Campbell vs. Army of Darkness'. Til umfjöllunar hér er sú síðarnefnda. Eftir raunir Ash í fyrstu myndunum tveimur...
Þetta er enn ein evil dead myndin en þessi er allrabest, hún er sælgæti fyrir augun. þessi gerist í fortíðinni og Ash er fastur þar. hann þarf að komst þaðann með hjálp töframanns. al...
Hér er á ferðinni framhaldið af Evil Dead 2 og gefur henni ekkert eftir. Í fyrri myndinni skaust Ash aftur í tímann og lenti á miðöldum vopnaður keðjusög og haglabyssu. Það vildi þá e...
Það er líka snilld þegar Bruce fer í mylluna og littlu álfarnir lifna við ég og vinir mínir sprungum úr hlátri yfir þessu minnti mann soldið á tomma og jénna og fleiri atriði sem minnt...
























